Íþróttir

Tap í fyrsta leik Íslandsmótsins

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli spilaði sinn fyrsta leik í 2. deildinni á Íslandsmótinu sl. sunnudag. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri þar sem Tindastólsmenn tóku á móti Leikni Fáskrúðsfirði og lokatölur leiksins vo...
Meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Miðvikudagskvöldið 13. maí verður lokahóf Körfuknattleiksdeildar Tindastóls haldið í neðri salnum á Kaffi Krók. Húsið opnar kl: 19.30 og dagskrá hefst kl: 20.00. Veittar verða ýmsar viðurkenningar í meistaraflokki karla og kven...
Meira

Tindastól spáð 8. sæti

Meistaraflokki karla í Tindastól er spáð 8. sæti í 2. deild samkvæmt spá fyrirliða og þjálfara í deildinni. Þetta kemur fram á fotbolti.net og í kjölfarið var liðið kynnt. Styrkleikar liðsins eru m.a. varnaleikur liðsins, e...
Meira

Leikmenn Tindastóls fara hlaðnir viðurkenningum heim af Uppskeruhátíð KKÍ

Uppskeruhátíð KKÍ fór fram nú í hádeginu með breyttu sniði en þó voru verðlaunahafar tímabilsins sem er að ljúka heiðraðir eins og áður. Leikmenn Tindastóls fóru hlaðnir viðurkenningum heim og spurning hvort þurfi að pant...
Meira

Níu leikmenn undirrita samning við Tindastól

Níu leikmenn skrifuðu undir samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls í gær. Samkvæmt fréttatilkynningu frá deildinni voru sjö þeirra að framlengja samning sinn við félagið en tveir voru að undirrita sinn fyrsta samning. Þ...
Meira

Annað Kormákshlaupið 2015 á morgun

Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum og er hlaupið frá Félagsheimilinu Hvammstanga. Fyrsta hlaupið fór fram sumardaginn fyrsta og fer annað hlaupið fram á morgun, föstudaginn 1. maí kl. 11:00. Næst verða þau: Laugardaginn...
Meira

KR-ingar urðu meistarar í Síkinu

Það fór svo að lokum að lið KR reyndist of sterkt fyrir Tindastólsmenn í kvöld þegar fjórði leikur liðanna fór fram í Síkinu á Króknum. Titillinn fór því annað árið í röð í Vesturbæinn og KR-ingar verðugir meistarar. ...
Meira

Fyllum Síkið í fjórða leik Tindastóls og KR í kvöld

Fjórði í úrslitaseríunni um Íslandsmeistaratitilinn er í Síkinu, Íþróttahúsinu Sauðárkróki, í kvöld og hefst að venju kl. 19:15. KR leiðir einvígið 2-1 en allt er opið enn. „Tindastólsstrákar ætla sér að mæta klárir ...
Meira

Stóladrengir Íslandsmeistarar

Unglingaflokkur Tindastóls í körfu tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn þegar drengirnir mættu FSu í Stykkishólmi þar sem leikið var til úrslita. Það má með sanni segja að tímabilið hafi verið fullkomið hjá St...
Meira

KR-ingar náðu toppleik í DHL-höllinni og skelltu Stólunum

Í kvöld fór fram þriðji leikur Tindastóls og KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Heimamenn í DHL-höllinni í Frostaskjóli hittu á toppleik og tóku forystuna í einvíginu með öruggum sigri. Stólarnir áttu ágætan le...
Meira