Íþróttir

Kemur á óvart að Helgi Viggós skuli hitta utan af velli

Feykir.is setti sig í samband við Tindastólsmanninn og KR-inginn Ágúst Kárason – eða bara Gústa Kára – til að fá hans álit á einvígi Tindastóls og KR. Gústi leiddi lið Tindastóls þegar það tryggði sér í fyrsta sinn sæt...
Meira

Tindastólsmenn heimsækja Vesturbæinn í kvöld

Fyrsti leikur í einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik fer fram í DHL-höllinni í Reykjavík í kvöld. Ekki vantar spenninginn í stuðningsmenn Tindastóls sem gera sér vonir um gott gengi. Þegar tölfræ
Meira

Varnarleikur, fráköst og tapaðir boltar skipta sköpum

Það er ekkert að flækjast fyrir Karli Jónssyni með hverjum á að halda í einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn. KR-baninn lauflétti hefur lengi verið viðriðinn körfuboltann og meðal annars leikið með og þjálfað ...
Meira

Gaman að sjá tvö bestu lið deildarinnar mætast í úrslitum

Feykir sendi nokkrar spurningar nú í morgunsárið á gamlar og góðar körfuboltakempur í tilefni af einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrstur til að svara er Björgvin Reynisson, Króksarinn hárnetti, sem spólaði um...
Meira

Fornbílarallý við Skagfirðingabúð

Á mánudaginn munu erlendir fornbílar heimsækja Sauðárkrók og efnt verður til fornbílarallýs á bílastæðinu við Skagfirðingabúð. Er um að ræða ökumenn sem eru að keppast við að aka hringinn um landið. Eru þeir á vegum fé...
Meira

Auður Inga Þorsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri UMFÍ

Auður Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) og tekur við starfinu frá og með 1. júní næstkomandi. Auður Inga var valin úr hópi ríflega sjötíu umsækjenda en Hagvangur ...
Meira

„Mikilvægast að vera góð manneskja“

Meistaraflokkur Tindastóls í körfu hefur átt mikilli velgengni að fagna í vetur og á góða möguleika á að landa Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn en liðið tryggði sér þátttöku í úrslitarimmu Domino´s deildarinnar með...
Meira

Baráttusigur í kvöld og Stólarnir bruna í úrslitarimmuna!

Tindastólsmenn stigu upp í kvöld eftir vonda leikinn á mánudag og hentu Haukum úr leik í miklum baráttuleik í Hafnarfirði. Lið Tindastóls náði fljótlega forystunni í leiknum og komust heimamenn aldrei yfir eftir það þó aldrei ...
Meira

Fjórði leikur einvígs Stóla og Hauka í Hafnafirði í kvöld

Fjórði leikurinn í einvígi Tindastóls og Hauka í undarúrslitum Domino´s deildarinnar fer fram í Ásvöllum í Hafnafirði í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir Tindastól, ef Stólarnir bera sigur af hólmi komast þeir í úrslitarimmuna en ef...
Meira

Haukarnir fóru þurrum fótum úr Síkinu eftir frækinn sigur

Það var flatt á flestum hjólum undir Tindastólsrútunni í kvöld þegar Stólarnir mættu baráttuglöðum Haukum í Síkinu. Ljóst var fyrir leik að með sigri væru Tindastólsmenn komnir í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn og...
Meira