Magnaður sigur í Lengjubikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.03.2015
kl. 16.13
Strákarnir í meistaraflokki Tindastóls vann magnaðan 5-4 sigur gegn Víði Í lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina en leikið var á Akranesi. Ingvi Hrannar Ómarsson og Fannar Freyr Gíslason skoruðu báðir tvö mörk fyrir Tindastól...
Meira