Íþróttir

Skagfirsku mótaröðinni frestað

Vegna slæmrar veðurspár hefur töltmótinu í Skagfirsku mótaröðinni, sem vera átti í kvöld, miðvikudagskvöldið 4. mars, verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar. Frá þessu er sagt í tilkynningu frá Reiðhöllinni.
Meira

Tindastóll endurnýjar samninga við þrjá leikmenn

Ingvi Hrannar Ómarsson, Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson og Bjarni Smári Gíslason undirrituðu nýjan samning við lið Tindastóls sl. föstudag. Leikmennirnir þrír hafa allir leikið með liðinu áður og eru því að endurnýja samninga...
Meira

Grindvíkingar áttu hörkuleik í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði Grindavíkur í gærkvöldi í Dominos-deildinni í körfubolta. Stólarnir virkuðu hálf ráðalausir gegn sprækum gestunum sem höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og unnu öruggan sigur, 84-94. Var þetta...
Meira

Stórleikur í Síkinu í kvöld

Meistaraflokkur karla í körfu tekur á móti Grindavík í Dominos-deildinni kvöld kl. 19:15. „Grindavík hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og má því búast við hörkuleik,“ segir á heimasíðu Tindastóls. Tindastóll er ...
Meira

Pálmi efstur á Skákþingi Skagafjarðar

Fjórða og næstsíðasta umferð Skákþings Skagafjarðar 2015 – Landsbankamótsins var tefld sl. laugardag og urðu nokkrar sviptingar á toppnum, samkvæmt vef Skákfélags Sauðárkróks. Alls eru tólf þátttakendur og er mótið reikna
Meira

Drengjaflokkur kom heim með silfrið

Drengjaflokkur Tindastóls tapaði á móti Haukum í úrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöll sl. laugardag. Strákarnir voru undir mest allan tímann og náðu sér aldrei almennilega á strik. Greint er frá þessu á vef Tindastóls....
Meira

Úrslitaleikur Drengjaflokks sýndur beint á SportTV.is

Leikið verður til úrslita í öllum flokkum Bikarkeppni KKÍ í Laugardalshöll um helgina, 20.-22. febrúar. Drengjaflokkur Tindastóls verður á staðnum en þeir hafa átt mikilli velgengni að fagna undanfarið, eins á greint var frá...
Meira

Vetrarhátíðin í Tindastóli sett í kvöld

Vetrarhátíðin í Tindastóli verður formlega sett í Sauðárkrókskirkju í kvöld af séra Sigríði Gunnarsdóttur sóknarpresti. Þá verður boðið upp á tónlistaratriði í kirkjunni af þessu tilefni. Eftir setninguna er hægt að br...
Meira

Úrslitafárið framundan

Drengja- og unglingaflokkar Tindastóls hafa staðið sig vel á tímabilinu og þegar þetta er ritað er drengjaflokkur í  þriðja sæti í sínum riðli með 16 stig en eiga tvo leiki til góða, samkvæmt fréttatilkynningu frá Unglingará...
Meira

Feðgar mætast í Borgunarbikarnum

Dregið hefur verið í bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikarnum, fyrir árið 2015. Í karlaflokki í annarri umferð leika saman á Akureyri 1. deildarlið Þórs og 2. deildarlið Tindastóls, sem er kannski ekki frásögu færandi, nema hvað að n
Meira