Vetrarhátíðin í Tindastóli sett í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.02.2015
kl. 10.55
Vetrarhátíðin í Tindastóli verður formlega sett í Sauðárkrókskirkju í kvöld af séra Sigríði Gunnarsdóttur sóknarpresti. Þá verður boðið upp á tónlistaratriði í kirkjunni af þessu tilefni. Eftir setninguna er hægt að br...
Meira