Íþróttir

Vetrarhátíð sett á fimmtudagskvöld

Vetrarhátíð í Skagafirði verður haldin dagana 19.-21. febrúar. Hátíðin samanstendur af fjölbreyttri og fjölskylduvænni dagskrá, bæði skíðasvæðinu í Tindastóli og víðar um Skagafjörðinn, og verður hún formlega sett nk. ...
Meira

Fyrsti sigur Stólanna í Keflavík í 15 ár

Tindastólsmenn komu, sáu og sigruðu í TM-höllinni í Keflavík í gærkvöldi í fínum körfuboltaleik. Það voru 15 ár frá því Stólarnir höfðu síðast sigur á heimavelli Keflvíkinga og lengi vel leit út fyrir að engin breyting ...
Meira

Sigur Tindastóls gegn Fjölni - FeykirTV

Tindastóll tók á móti Fjölni úr Grafarvogi á Sauðárkróki í gær og sigraði gestina í þægilegum leik, eins og kom fram í umfjöllun á Feyki.is í gærkvöldi. FeykirTV var í Síkinu og ræddi við leikmenn Tindastóls , þá Viða...
Meira

Fjölnismenn engin fyrirstaða

Lið Tindastóls vann afar þægilegan sigur á Fjölni úr Grafarvogi í Síkinu í kvöld. Stólarnir náðu góðu forskoti strax í byrjun og sáu gestirnir ekki til sólar í fyrri hálfleik og áttu í raun aldrei möguleika í síðari hál...
Meira

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróki í dag, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 18:00. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild eru konur sérstaklega hvattar til að mæta og gefa kost á ...
Meira

4-1 fyrir Tindastól í æfingaleik m.fl. karla

Tindastóll og Dalvík/Reynir léku æfingaleik í Boganum á Akureyri í gærkvöldi. Við lok fyrri hálfleiks voru Dalvík/Reynir yfir með eitt mark en í seinni hálfleik komu Stólarnir aldeilis sterkir inn og skoruðu fjögur mörk. Dalví...
Meira

Sannfærandi sigur Tindastóls gegn ÍR í Síkinu - FeykirTV

ÍR-ingar komu í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki sl. fimmtudagskvöld og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni. Eins og fram hefur komið í frétt Feykis.is voru Stólarnir í fantaformi, þrátt fyrir að hafa tapað tveimur l...
Meira

Kormákur mætir Stálúlfi

Kormáksmenn ætla að halda upp á þorrann með heimaleik við lið Stálúlfs í körfuknattleik. Gengi Kormáksmanna hefur verið brösugt hingað til og eiga þeir sex tapleiki að baki. Leikurinn er því sannkallaður botnslagur því Stál...
Meira

Auðveldur sigur Tindastóls gegn ÍR í skemmtilegum leik

ÍR-ingar komu í heimsókn í Síkið í kvöld og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni. Stólarnir höfðu tapað tveimur leikjum í röð en þeir voru í fantaformi að þessu sinni og gestirnir áttu engan séns. Lokatölur urðu ...
Meira

Hörkuspennandi leikur Stólanna og KR í DHL höllinni - FeykirTV

Enginn var á ferli á götum Sauðárkróks sl. mánudag og mátti það sennilega rekja til þess að þá fór fram leikur Tindastóls og KR í Reykjavík, en leikurinn var sendur beint á RÚV Sport. FeykirTV fékk að fljóta með stuðningsm...
Meira