Íþróttir

Afmælishátíð skíðasvæðisins frestað

Afmælishátíð sem vera átti á skíðasvæðinu í Tindastóli í dag, fimmtudaginn 5. febrúar, hefur verið frestað um viku, eins og fram kemur í tilkynningu á heimasíðu Tindastóls. Hátíðin hefst kl. 15 og verður opið til kl. 21...
Meira

Starfshópur skipaður um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi

Íþrótta- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu um skipun starfshóps, innan Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem komi með tillögu að uppbyggingu vetraríþróttaaðstöðu á Sauðárkróki. Starfsh...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins

Fáir voru á ferli á götum Sauðárkróks sl. mánudag og mátti sennilega rekja það til þess að þá fór fram leikur Tindastóls og KR í DHL höllinni í Reykjavík, en hann var sendur út beint á RÚV Sport. Leikurinn var hörkuspennan...
Meira

Verðlaunað fyrir persónulegar bætingar

Níunda stórmót ÍR í frjálsíþróttum fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 31. janúar - 1. febrúar. Var þetta fjölmennasta mótið frá upphafi en um 800 keppendur voru skráðir til leiks, frá 31 félagi eða sambandi ...
Meira

Pardusfélagar standa sig vel á Afmælismóti JSÍ

Kapparnir í Júdófélaginu Pardus á Blönduósi stóðu sig með prýði á Afmælismóti JSÍ í yngri aldursflokkum, þ.e. U13, U15, U18 og U21 árs, sem fór fram í Reykjavík um helgina. Keppendur á mótinu voru 63 talsins frá níu fél
Meira

Tindastólssigur í fyrsta leik

M.fl. karla í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu sl. sunnudag þegar liðið spilaði við KA2 í Boganum á Akureyri. KA2 verið að ná góðum úrslitum undanfarið, samkvæmt fréttatilkynningu frá Tindastóli, og ...
Meira

Tap eftir framlengingu í Ljónagryfjunni

Tindastólsmenn komu niður úr skýjunum eftir sigurinn gegn KR þegar þeir mættu spræku liði Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni suður með sjó í gærkvöldi. Hörmulegur annar leikhluti Stólanna setti þá í bobba en strákarnir náðu a...
Meira

Stúlkurnar máttu þola tap í Grafarvoginum

Kvennalið Tindastóls spilaði um síðustu helgi við lið Fjölnis í Grafarvoginum í 1. deild kvenna í körfunni. Eftir erfiða byrjun náðu stelpurnar að krafsa sig inn í leikinn en það voru hinsvegar heimastúlkur sem voru sterkari á...
Meira

Pálmi Geir til liðs við ÍR

Króksarinn Pálmi Geir Jónsson, fyrrum leikmaður mfl. Tindastóls í körfu, hefur samið við ÍR til loka næstu leiktíðar. Pálmi Geir hefur leikið með Breiðabliki í 1. deild karla undanfarin tvö ár. Karfan.is greinir frá þessu. ...
Meira

Halldór Broddi kallaður á æfingar fylkisliðs Rogalands

Sauðkrækingurinn knái, Halldór Broddi Þorsteinsson hefur í vetur æft með 3. flokki norska fótboltaliðsins Sandnes ULF og spilað nokkra leiki með liðinu í landshlutadeild vestur Noregs. Hann hefur sýnt að hann kann ýmislegt fyrir...
Meira