Íþróttir

Dempsey og Helgi Margeirs öflugir í sigri í Þorlákshöfn

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu lið Þórs í Þorlákshöfn í kvöld í öðrum leik liðanna í rimmu þeirra í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Stólarnir náðu ágætri forystu fyrir hlé en þrátt ...
Meira

Keppt í tölti í KS-Deildinni

Töltkeppni KS-Deildarinnar fer fram næstkomandi miðvikudagskvöld, 25.mars, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.Margir góðir hestar eru skráðir og munu meðal annars sigurvegararnir frá því í fyrra, Bjarni Jónasson og Randalín...
Meira

Baráttusigur í fyrsta leik gegn Þór

Það var gott kvöld fyrir Skagfirðinga í kvöld því ekki var nóg með að lið Skagafjarðar skellti Akureyringum í Útsvari heldur fór lið Tindastóls vel af stað í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar þegar það lagði spræka Þór...
Meira

Fyrsti leikurinn í einvígi Tindastóls og Þórs er í kvöld

Fyrsti leikurinn í einvígi Tindastóls og Þórs frá Þorlákshöfn fer fram í kvöld, föstudaginn 20. mars, og hefst kl. 19:15 líkt og lög gera ráð fyrir. Stuðningsmenn Tindastóls eru hvattir til að láta ekki sitt eftir liggja og mæ...
Meira

Sirkus Voltivóila á Hvammstanga

Krakkarnir í hestafimleikum hjá Hestamannafélaginu Þyt Húnaþingi vestra bjóða öllum áhugasömum í sirkusinn sinn, Voltivóila, á sunnudaginn kemur, kl. 15 í Reiðhöllinni á Hvammstanga. Þar verða sýnd fjölbreytt atriði til sk...
Meira

Lewis og Martin í úrvalslið seinni umferðar Domino´s deildarinnar

Umferðarverðlaun fyrir seinni hluta Domino's deildar karla í körfu á þessu tímabili voru afhent í íþróttamiðstöðinni í Laugardal í gær. Israel Martin þjálfari Tindastóls var valinn besti þjálfarinn og Darrel Lewis leikmaður ...
Meira

Vel heppnað Norðurlandsmót á Blönduósi

Norðurlandsmót í Júdó var haldið í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi í gær. Þar öttu júdókappar frá þremur júdófélögum á Norðurlandi kappi, þ.e. frá Pardus frá Blönduósi, Tindastóll frá Sauðárkróki og Draupni f...
Meira

Aðalfundur Bílaklúbbs Skagafjarðar

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur aðalfund sinn á Kaffi Krók föstudaginn 20. mars kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Leitað er að fólki sem er tilbúið að aðstoða við stækkun klúbbsins og viðraðar verða hug...
Meira

Magnaður sigur í Lengjubikarnum

Strákarnir í meistaraflokki Tindastóls vann magnaðan 5-4 sigur gegn Víði Í lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina en leikið var á Akranesi.  Ingvi Hrannar Ómarsson og Fannar Freyr Gíslason skoruðu báðir tvö mörk fyrir Tindastól...
Meira

Pálmi Sighvats Skákmeistari Skagafjarðar

Skákþingi Skagafjarðar 2015 – Landsbankamótinu lauk í gærkvöldi. Pálmi Sighvats stóð uppi sem sigurvegari og hlaut því hinn virðulega titil „Skákmeistari Skagafjarðar“. Um framkvæmd mótsins sá Skákfélag Sauðárkróks. ...
Meira