Íþróttir

Kátt í Síkinu þegar Stólarnir sigruðu KR – FeykirTV

Það var mögnuð stemning í Síkinu, íþróttahúsinu á Sauðárkróki, í gærkvöldi þegar Tindastóll tók á móti KR og varð fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur. Jafnt var á milli liðanna þegar aðeins v...
Meira

Siggi Donna ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Sigurður Halldórsson, eða Siggi Donna eins og hann er jafnan kallaður, hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tindastóli og mun þjálfa m.fl. karla á komandi tímabili.  Í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls segir að Sigu...
Meira

Stólarnir lögðu topplið KR í geggjuðum körfuboltaleik í Síkinu

Það var ekkert annað í boði en háspenna lífshætta í Síkinu í kvöld þegar ósigraðir KR-ingar mættu liði Tindastóls. Það var stál í stál allan leikinn og áhorfendur stóðu hreinlega á öndinni síðustu mínúturnar. Það ...
Meira

Gleymið ekki Leiknum í kvöld!

Það er nú sennilega óþarfi að minna stuðningsmenn Tindastóls á að Leikurinn er í Síkinu í kvöld. En ef einhverjir eru ekki með allt á hreinu þá mætast toppliðin í Dominos-deildinni, KR og Tindastóll, og hefst æsingurinn kl....
Meira

Stólarnir mæta KR í Powerade-bikarnum

Nú í hádeginu var dregið í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppni KKÍ. KR-ingar voru svo óheppnir að dragast á móti spútnikliði Tindastóls en fengu þó heimaleik í DHL-höllinni í Vesturbænum. Í hinni viðureigninni verða það ...
Meira

Toppliðin Tindastóll og KR mætast í Síkinu - K-Tak býður stuðningsmönnum á leikinn

Stórleikur toppliðanna í Dominos-deildinni verður í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðarkróki, nk. fimmtudag þegar Tindastóll tekur á móti KR. K-Tak býður stuðningsmönnum beggja liða frítt á leikinn. Leikurinn hefst kl. 19:15. F...
Meira

Þóranna Ósk sigraði í hástökki

Keppendur UMSS stóðu sig vel á fyrsta stórmóti ársins í frjálsíþróttum, Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG), sem fram fóru í Laugardalshöllinni í Reykjavík sl. laugardag. Á fimmta hundrað erlendra gesta komu til leikanna í ...
Meira

Stólarnir með góðan sigur á Snæfelli í Powerade-bikarnum

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og skelltu liði Snæfells í Stykkishólmi í gær í 8 liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar. Stólarnir náðu yfirhöndinni undir lok fyrsta leikhluta og héldu forystunni nokkuð örugglega allt ti...
Meira

Þórsarar sterkari á endasprettinum

Tindastólsmenn héldu suður í Þorlákshöfn í gær og léku við lið Þórs í Dominos-deildinni í körfubolta. Leikurinn var jafn og spennandi en það voru heimamenn sem náðu ágætu forskoti á lokamínútunum og þrátt fyrir að Stó...
Meira

Tveir sigrar og tveir tapleikir

Um helgina var þó nokkuð um að vera hjá yngri flokkunum Tindastóls í körfu og þétt dagskrá í Síkinu, samkvæmt vef Tindastóls. Króksamótið var haldið á laugardeginum auk þess sem fjórir leikir voru spilaðir, þar af þrír he...
Meira