Íþróttir

Tveir sigrar og tveir tapleikir

Um helgina var þó nokkuð um að vera hjá yngri flokkunum Tindastóls í körfu og þétt dagskrá í Síkinu, samkvæmt vef Tindastóls. Króksamótið var haldið á laugardeginum auk þess sem fjórir leikir voru spilaðir, þar af þrír he...
Meira

Stigahæstur í leik Værlöse í dönsku úrvalsdeildinni í gær

Skagfirðingurinn Axel Kárason, landsliðsmaður í körfuknattleik, fór á kostum þegar lið hans Værlöse vann Randers á útivelli 91:76 í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Samkvæmt frétt Mbl.is var Axel stigahæ...
Meira

Spennandi viðureign Stólanna og Stjörnunnar - FeykirTV

Tindastóll tók á móti Stjörnunni í hörkuleik í Síkinu á Sauðárkróki, eins og sagt var á Feyki.is í gærkvöldi. FeykirTV myndaði viðureignina og ræddi við Kára Marísson aðstoðarþjálfara eftir leikinn en þar segir hann m.a...
Meira

Kormáksmenn óánægðir með frestun leikja

Í fréttatilkynningu frá UMF Kormáli í Húnaþingi vestra, sem birtist á Norðanátt í dag, kemur fram að forsvarsmenn liðsins eru óánægðir með að enn einum leik félagsins hafi verið frestað. Áttu þeir að mæta Hrunamönnum á ...
Meira

Stólarnir komu úr jólafríi um miðjan þriðja leikhluta gegn Stjörnunni

Tindastóll og Stjarnan mættust í kvöld í hörkuviðureign í Síkinu á Króknum. Liðin voru fyrir leik í öðru og þriðja sæti Dominos-deildarinnar en þegar upp var staðið í kvöld voru það heimamenn sem höfðu tryggt stöðu sí...
Meira

Fyrsti leikur ársins í Dominos deildinni

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik mætir Stjörnunni í Síkinu í kvöld kl 19:15. Nú þegar Dominos deildin er hálfnuð eru Stólarnir í öðru sæti og hafa staðið sig með miklum ágætum að undanförnu. Það má því búast vi
Meira

Gengið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna

Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna í knattspyrnu hjá Tindastóli. Samkvæmt fréttatilkynningu var í gær skrifað undir við Guðjón Örn Jóhannsson, Dúfu Dröfn Ásbjörnsdóttur og Arnar Skúla Atlason um
Meira

Dagsbrún og Kormákur eldri sigruðu á Staðarskálamótinu

Hið árlega Staðarskálamót í körfubolta fór fram í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra þann 27. desember. Þar var keppt í körfubolta í kvenna- og karlaflokkum. Í kvennaflokki bar Dagsbrún sigur úr býtum en Kormákur eldri í k...
Meira

90 ára afmæli UMF Hvatar

Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi hélt upp á 90 ára afmæli sitt á næstsíðasta degi ársins 2014. Afmælið var haldið í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Í íþróttasalnum var hægt að finna sér ýmislegt til að gera s.s...
Meira

Darrel Lewis í úrvalsliði Domino´s deildarinnar

Úrvalslið karla og kvenna í Domino´s deildunum var kunngert í gær en þar á meðal var hinn 38 ára gamli leikmaður Tindastóls, Darrel Lewis. Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var valinn besti þjálfarinn í Domino´s deild ...
Meira