Íþróttir

Ánægja með nýtt töfrateppi

„Með tilkomu þessa töfrateppis erum við að auka fjölbreytnina í fjallinu og getur fólk sem ekki á gott með að fara í lyftu notað það,“ sagði Viggó Jónsson framkvæmdastjóri Skíðadeildar Tindastóls. Töfrateppið reyndist ...
Meira

Dæmdu eins og herforingjar þrátt fyrir þrekraun á leiðinni norður

Leikur Tindastóls og Þórs Þorlákshafnar frestaðist um klukkustund og 15 mínútur sl. föstudags vegna óviðráðanlegra orsaka, eins og tilkynnt var um sl. föstudagskvöld. Mátti það rekja til þess að dómarar leiksins, þeir Davíð...
Meira

Skagfirsk sveifla á sópnum þegar Þórsurum var sópað heim í Þorlákshöfn

Lið Tindastóls sigraði lið Þórs úr Þorlákshöfn í kvöld í þriðja skiptið í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar og eru því komnir áfram í undanúrslitin. Lið Tindastóls vann einvígið 3-0 og sópa
Meira

Leik Tindastóls og Þórs seinkað til 20:30

Leik Tindastóls og Þór Þorlákshafnar, sem hefjast átti kl. 19.15 í kvöld hefur verið seinkað og er stefnt á að hann hefjist kl. 20:30 í kvöld. Samkvæmd frétt á vef KKÍ er ástæðan sú að dómarar leiksins lentu í umferðaró...
Meira

Fer sópurinn á loft í kvöld?

Tindastóll tekur á móti Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum í kvöld í Síkinu, íþróttahúsinu Sauðárkróki. Stólarnir hafa verið að standa sig mjög vel í deildinni í vetur og hafa tvisvar sinnum sigrað Þórsara, því ver...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi opnar eftir viðgerðir

Sundlaugin á Hofsósi opnar á morgun, laugardaginn 28. mars, klukkan 11, eftir lokun vegna viðhalds. Eftirfarandi eru opnunartímar sundlauganna í Skagafirði um páskana: Sundlaugin á Sauðárkróki verður opin 2.apríl - 6. apríl frá kl...
Meira

Á skíðum skemmta þau sér

Það er fastur liður í starfi margra grunnskóla á Norðurlandi vestra að skella sér í skíðaferð í Tindastól og skemmta sér þar einn dag. Einn þessara skóla er Blönduskóli. Á dögunum fóru 26 nemendur í unglingadeild á skí...
Meira

Bjarni Jónasson og Randalín sigruðu í töltinu

Þá er frábærri töltkeppni lokið í KS-Deildinni, en hún fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi. Sigurvegarar kvöldsins voru Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk með einkunnina 8,56. Næstir á eftir þei...
Meira

Stelpurnar eiga leik í Síkinu í kvöld

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tekur á móti FSu/Hrunamönnum í kvöld kl: 18.00 í Síkinu. Um er að ræða leik sem átti að spila í janúar en var frestað þar sem gestirnir komust ekki þá. Tindastóll vill skora á heimamenn ...
Meira

Keppt í Smala í mótaröð Neista

Þriðja mótið í mótaröð Neista var Smali og fór keppnin fram 18. mars síðastliðinn í reiðhöllinni Arnargerði við Blönduós. Keppt var í þremur flokkum; unglingaflokki, áhugamannaflokki og opnum flokki. Magnea Rut Gunnarsdótt...
Meira