Íþróttir

Knattspyrnuveisla um helgina

Stelpurnar í 4. flokki kvenna gerðu sér lítið fyrir og komust í úrslitakeppni Íslandsmótsins en úrslitakeppnin er í tveimur riðlum og eru leikir í riðli tvö hér á Sauðárkróksvelli um helgina. Fram kemur á heimasíðu Tindast...
Meira

Æfingar Hvatar hefjast á mánudag

Nú er vetrarstarfið að fara á fullt hjá knattspyrnudeild Hvatar og æfingataflan tilbúin. Fram kemur á heimasíðu Hvatar að æfingar hefjast mánudaginn 5. september. Þjálfari verður Eysteinn Pétur Lárusson sem jafnframt er framkvæ...
Meira

Toppslagur í 2. deild karla á Blönduósvelli

Tindastóll/Hvöt og Dalvík/Reynir mætast á Blönduósvelli á morgun kl. 14, í toppslag 2. deildar. Um er að ræða mjög mikilvægan leik þar sem Tindastóll/Hvöt eru í 1. sæti í deildinni og Dalvík/Reynir í 2. sæti og geta úrsli...
Meira

Vetraropnun Íþróttamiðstöðvarinnar í Húnaþingi vestra

Frá og með deginum í dag, 1. september breytist opnunartími Íþróttamiðstöðvar Húnaþing vestra. Sundlaugin og íþróttamiðstöðin mun loka klukkan 09:00 og opna aftur klukkan 16:00 virka daga. Þá lokar klukkan 21:30 á virkum dögu...
Meira

Frá Unglingaráði körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Eftir mikla handavinnu tókst að setja saman æfingatöflu fyrir septembermánuð, eða þangað til íþróttahúsið opnar aftur eftir parketlögn. 9. flokkur og yngri æfa í barnaskólasalnum en 10. flokkur og eldri í Varmahlíð. Æfingar ...
Meira

Elvar Ingi og Hjörtur sigruðu Opna Skýrr mótið

Opna Skýrr mótið í golfi fór fram sunnudaginn 28. ágúst s.l. á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Keppt var með Greensome fyrirkomulagi þar sem að tveir/tvö keppa saman. Alls voru keppendurnir 56 eða 28 pör og komu keppendur víðs...
Meira

Hamingju helgi hjá þjálfurum Tindastóls/Hvatar

Á heimasíðu knattspyrnudeildar Tindastóls kemur fram að þjálfarar meistaraflokks þeir Donni og Haukur Skúla stóðu í ströngu núna um helgina en á laugardaginn slógu þeir upp sitthvorri veislunni Tilefnið hjá Hauki var að skíra...
Meira

Jónas Rafn Íslandsmeistari í hástökki 16-17 ára

Á heimasíðu frjálsíþróttadeildar Tindastóls segir frá því að Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Akureyri helgina 27.-28. ágúst. Jónas Rafn Sigurjónsson UMSS varð Íslandsmeistari í hástö...
Meira

Allt á fullu í íþróttahúsinu

Það er enginn smá gangur í íþróttahúsinu þessa dagana. Byrjað var á því að rífa dúkinn upp í sl fimmtudagskvöld en vösk sveit sjálfboðaliða á vegum körfuknattleiksdeildar sá um verkið og var því lokið á laugardag. No...
Meira

Sigur sameinaðra á Selfossi

Lið Tindastóls/Hvatar lék við lið Árborgar á Selfossi í gær og var afar mikilvægt fyrir okkar menn að fara með sigur af hólmi og tryggja stöðu sína á toppi 2. deildar fyrir síðustu þrjár umferðirnar í deildinni sem verða st...
Meira