Íþróttir

Gott gengi hjá USAH

Frjálsíþróttahópur USAH, Ungmennasambands Austur Húnvetninga, sigraði Bikarkeppni FRÍ 2. deild, um síðustu helgi.   Samkvæmt vefsíðunni Huni.is hefur hópurinn, sem er mjög ungur, ekki tekið þátt í bikarkeppninni í mörg ár...
Meira

Þórður Guðni og Björn Ingi efstir í jeppaflokki

MBL.is segir frá því að Alþjóðlega Skeljungs Rally Reykjavík lauk fyrir skömmu og voru það þeir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson sem fóru með sigur af hólmi.Þeir voru tæpum 2 mínútum á undan þeim Hilmari B.
Meira

Tindstóll/Hvöt í öðru sæti eftir sigur í Sandgerði

Strákarnir okkar skutust upp í annað sæti í annarri deild karla með góðum sigri gegn Reyni í Sandgerði í gær. Strákarnir náðu yfirhöndinni undir lok síðari hálfleiks þegar íslandsmeistarinn í Tennis Arnar Sigurðsson setti bo...
Meira

Sigur á móti Völsung

Stelpurnar okkar í 4. flokki Tindastóls gerðu sér lítið fyrir  í gærkvöld og sigruðu lið Völsungs í síðari umferð þeirra riðils í Íslandsmótinu. Stelpurnar standa nú þegar þrír leikir eru eftir með pálmann í höndunum ...
Meira

Sveitakeppni Golfsambands Íslands á Sauðárkróki um helgina

Nú um helgina verður haldin sveitakeppni GSÍ á Hlíðarendavelli. Sex lið etja þar kappi um sæti í efstu deild. Þar á meðal er sveit frá Golfklúbbi Sauðárkróks en hana skipa Árný Lilja Árnadóttir, Dagbjört Hermundardóttir, In...
Meira

Fréttir af unglingastarfi Golfklúbbs Sauðárkróks

Um síðustu helgi fór fram íslandsmót unglinga 18 ára og yngri á Grafarholtsvelli í Reykjavík.Mikið fjölmenni var á mótinu og komust færri að en vildu og voru takmarkanir í flestum flokkum. Alls voru 144 þátttakendur. 3 keppendur ...
Meira

Þristurinn í kvöld

Á síðu frjálsíþróttadeildar UMSS segir frá því að Þristurinn, frjálsíþróttakeppni unglinga úr UMSS, USAH og USVH, fyrir 14 ára og yngri, fer fram í kvöld fimmtudaginn 11. ágúst á frjálsíþróttavellinum við Reykjaskóla o...
Meira

Mikið um að vera hjá hestamönnum í Húnaþingi vestra

Mikið er um að vera hjá hestamönnum í Húnaþingi vestra, í ágústmánuði. Helgina 20. – 21. ágúst verður íþróttamót Þyts, hestamannafélags Vestur Húnvetninga. Samkvæmt heimasíðu félagsins, thytur.123.is, er mótið opið...
Meira

Jafntefli á móti Njarðvíkingum

Lið Njarðvíkur sótti Tindastól/Hvöt heim á Blönduósi í gær og fór þaðan aftur með eitt stig í farteskinu en heimamenn sátu eftir með annað stig. Jafnræði var með liðunum allan leikinn og jafntefli líklega sanngjörn úrslit...
Meira

Alþjóðleg skíðaráðstefna á Sauðárkróki

Þessa dagana fer fram alþjóðleg skíðaráðstefna á vegum NASAA (North Atlantic Ski Area Association) á Sauðárkróki. Er þetta í annað sinn sem slík ráðstefna er haldin á Íslandi og kom að þessu sinni í hlut skíðadeildar Tind...
Meira