Íþróttir

Leikur á Króknum í kvöld - allir á völlinn

Tindastóll/Hvöt tekur á móti Aftureldingu í kvöld á Sauðárkróksvelli.  Leikurinn hefst kl: 20:00 og er frítt á völlinn eins og venjulega. Tindastóll/Hvöt er í 7.sæti deildarinnar með 20 stig en Afturelding er í 5. sæti deilda...
Meira

Gauti með silfur

Á heimasíðu frjálsíþróttadeildar Tindastóls segir frá því að aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum fór fram á nýja vellinum á Selfossi helgina 23. – 24. júlí.  Veður var slæmt báða dagana, rok á laugarde...
Meira

Sigurður Bragi og Ísak sigruðu Skagafjarðarrall 2011

Skagafjarðarrall 2011 fór fram í sól og bongóblíðu sl. laugardaginn en sigurvegarar rallsins að þessu sinni voru þeir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Lancer Evo 7 þeir keppa í flokki X og skilar sigur þeirra þei...
Meira

Sigur kemur Tindastól/Hvöt í 7. sæti

Tindastóll/Hvöt sigraði nú á laugardag lið Fjarðarbyggðar með tveimur mörkum gegn einu í miklum baráttuleik sem fram fór á Eskifjarðarvelli í 13. umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Það voru þeir Gísli Ey...
Meira

Evrópumeistarar heimsækja Krókinn

Í dag fimmtudag munu stelpurnar í Gerplu sem eru núverandi Evrópumeistarar í Hópfimleikum verða staddar á Sauðárkróki. Er viðkoma þeirra hér liður í ferð þeirra um landið þar sem hópurinn mun kenna og sýna fimleika. Mun sýn...
Meira

Síðustu forvöð að skrá sig á ULM

Senn líður að Unglingalandsmóti UMFÍ sem að þessu sinni er haldið á Egilsstöðum og eru síðustu forvöð að skrá sig til keppni. Þeir sem skrá sig á heimasíðu UMFÍ hafa frest fram á sunnudag og er keppnisgjaldið kr. 6000 en k...
Meira

Landsmót í leirdúfuskotfimi á Blönduósi

Dagana 23.-24. júlí næstkomandi verður haldið landsmót í leirdúfuskotfimi á skotsvæði Skotfélagsins Markviss á Blönduósi þar sem gera má ráð fyrir að allir bestu skotmenn landsins mæti til keppni. Er þetta afbragðs tækifær...
Meira

Tane Spasev kemur ekki

Makedónski körfuknattleiksþjálfarinn Tane Spasev, sem körfuknattleiksdeild Tindastóls var búin að semja við fyrir næsta tímabil, mun ekki koma þar sem honum hefur boðist starf í Sýrlandi sem hann getur ekki hafnað. Á vef Tindast
Meira

Fríða Ísabel setti met á Gautaborgarleikunum

Á Gautaborgarleikunum sem haldnir voru dagana 8. – 10. júlí sl setti Fríða Ísabel Friðriksdóttir UMSS landsmet í þrístökki, í flokki 13 ára stúlkna. Fríða Ísabel varð í 5. sæti, stökk 10,83m, og var aðeins 1cm frá bronsve...
Meira

Mæðgin urðu meistarar

Meistaramót GSK var leikið á Háagerðisvelli á Skagaströnd í blíðskapar veðri daganna 11. til 13. júlí sl. Leiknar voru 36 holur og fóru leikar svo að mæðginin Dagný Marín og Sverrir Brynjar urðu klúbbmeistarar og Sigurður Sig...
Meira