Íþróttir

Frjálsíþróttamóti frestað vegna veðurs

Grunnskólamót UMSS í frjálsíþróttum hefur verið frestað vegna veðurs. Á heimasíðu heimasíðu Tindastóls kemur fram að mótið sem átti að vera í dag, fimmtudaginn 8. september, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Nán...
Meira

Leit hafin að nýjum leikmanni

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmanninn Eryk Watson.  Fram kemur á heimsíðu Tindastóls að Eryk hafi komið til landsins í síðustu viku og leikið þrjá æfingarleiki með Tindastóli um ...
Meira

Króksamót í minnibolta

Körfuboltamót fyrir krakka á aldrinum 6 -  11 ára verður haldið laugardaginn 12. nóvember. Er þetta í annað sinn sem sem svokallað Króksamót verður haldið en það fyrsta fór fram í janúar síðastliðinn eftir að hafa verið f...
Meira

Fyrstu æfingaleikirnir um helgina í körfunni

Meistaraflokkur Tindastóls lék sína fyrstu æfingaleiki á þessu undirbúningstímabili um helgina, þegar strákarnir heimsóttu Skallagrím, KR og Stjörnuna.   Strákarnir hófu leik í Borgarnesi á föstudagskvöldið þar sem þei...
Meira

Skagfirðingar með rallýsigur á Snæfellsnesinu!

Um helgina fór fram á Snæfellsnesi  fimmta keppnin í Íslandsmeistaramótinu í rallý þar sem tólf   áhafnir voru skráðar til leiks.  Keppnin byrjaði á föstudagskvöldi þegar keyrðar voru tvær sérleiðir og svo hélt keppnin
Meira

Glæsileg enduro- keppni í Tindastól

Í gær fór fram keppni 5. og 6. umferðar í Enduro á skíðasvæði Tindastóls og voru skráðir alls 65 keppendur til leiks. Mótið tókst vel þrátt fyrir mikla rigningu síðustu 2 daga sem gerir brautarskilyrði erfiðari. Vélhjólakl
Meira

Vindurinn fór fram úr björtustu vonum

Það var ekki logninu fyrir að fara þegar Siglingaklúbburinn Drangey hélt lokamót í kænusiglingum við suðurgarð Sauðárkrókshafnar í dag. Reyndar er logn langt frá því að vera æskilegt þegar keppt er í siglingum en þegar komi...
Meira

Fyrsta deildin í seilingarfjarlægð

Tindastóll/Hvöt vann frábæran sigur á liði Dalvíkur/Reynis á Blönduósvelli í dag. Um var að ræða uppgjör tveggja efstu liðanna í 2. deildinni og ljóst að það lið sem færi með sigur í leiknum væri í dauðafæri með að k...
Meira

Enduro og glannaakstur

Í dag fer fram á Skíðasvæði Tindastóls 5.-6. umferð í Enduro sem er þolaksturskeppni á bifhjólum utan vegar. Keppni hefst klukkan 11 og má búast við miklu fjöri í fjallinu. Þetta er í annað sinn sem keppt er á svæðinu en í ...
Meira

Lokamót í kænusiglingum

Siglingarklúbburinn Drangey heldur lokamót í kænusiglingum á morgun og er það hluti af mótaröð Siglingasambands Íslands. Keppt verður við suðurgarðinn og byrjar fjörið kl. 11. Siglingaklúbburinn var stofnaður árið 2009 og er...
Meira