Íþróttir

Áhugafólk um knattspyrnu kvenna stofnar hagsmunafélag

Félag áhugafólks um kvennaknattspyrnu (FÁK) var stofnað þann 19. júní sl., á 96 ára afmæli kosninga- og kjörgengisréttar kvenna á Íslandi. Megin tilgangur félagsins er að standa vörð um hag kvenna í íslenskri knattspyrnu ásam...
Meira

Þytur útbýr dagatal

Hestamannafélagið Þytur er að útbúa dagatal fyrir árið 2012. Félagssvæði Þyts er Húnaþing vestra og formaður þess er Kolbrún Stella Indriðadóttir. Á heimasíðu hestamannafélagsins kemur fram að félagið hafi verið stofna...
Meira

Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Blönduósi og í Varmahlíð

Umhverfisstofnun stendur fyrir námskeiðum á Blönduósi og Varmahlíð á næstunni. Um er að ræða skotvopnanámskeið sem verður helgina 24. og 25. september á Blönduósi og í Varmahlíð dagana 17., 18. og 22. október. Veiðikortanám...
Meira

Kvennablak á Blönduósi

Í kvöld er ætlunin að byrja með blaktíma í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi og munu þriðjudagarnir vera ætlaðir fyrir þá iðkun í vetur frá klukkan 19.00- 20.00.   Það eru þær Harpa Hermannsdóttir og Ragnheiður B...
Meira

Leitað lærlinga í þjálfaraprógram

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur áhuga á að setja upp sérstakt þjálfaraprógram fyrir körfuboltaþjálfara. Þetta er gert í samstarfi við yfirþjálfarann Borce Ilievski og verður byggt á lærlingsstöðum til a
Meira

Framkvæmdir gengið vonum framar

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðastliðnar vikur. Þar er verið að skipta um gólfefni, mála búningsherbergi og lagfæra sitthvað í sturtuklefum. Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að m...
Meira

Eitt stig vantar til að tryggja sæti í 1. deild eftir tap gegn KF

Ekki tókst liði Tindastóls/Hvatar að tryggja sér sæti í 1. deild í dag en þá lutu strákarnir í gras á Ólafsfirði þar sem þeir léku gegn KF í 21. umferð. Höttur frá Egilsstöðum sigraði sinn leik og skaust í efsta sæti dei...
Meira

Síðasti útileikur Tindastóls/Hvatar á tímabilinu

Meistaraflokkur Tindastóls/Hvatar í knattspyrnu keppir á móti KF á Ólafsfirði á morgun, sunnudag.  Um er að ræða síðasta útileik tímabilsins og er mikið undir hjá strákunum þar sem þeir þurfa að landa 3 stigum til að try...
Meira

Kastæfingar Tindastóls og Smára

Frjálsíþróttadeild Tindastóls og Ungmenna- og íþróttafélagið Smári gangast fyrir kastæfingum utanhúss frá 12. sept. – 13. október. Æfingarnar verða á mánudögum kl. 17:30 - 19:00 á Sauðárkróksvelli og á fimmtudögum kl. 1...
Meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Smárinn í samstarf

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Ungmenna- og íþróttafélagið Smári í Varmahlíð, hafa gert með sér samkomulag um að Tindastóll sjái um körfuboltaæfingar í Varmahlíð fyrir börn og unglinga.   Æfingar verða einu sinni...
Meira