Íþróttir

Íslandsmótið í Enduro fari fram í Tindastól

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar hefur sótt um leyfi til byggðaráðs Skagafjarðar til þess að að halda Íslandsmeistaramóti 2011 í Enduro (þolakstri) í samræmi við 3.mgr. 3.gr. reglugerðar nr. 507/2007 um akstursíþróttir og akstur...
Meira

Annar flokkur pakkaði BÍ/Bolungarvík saman

Strákarnir okkar í Tindastól/Hvöt annar flokkur hafa verið að gera góða hluti í sumar en nú um helgina gerðu þeir góða ferð á Ísafjörð pökkuðu heimamönnum saman í góðum 1-6 sigri sterku liði BÍ/Bolungarvíkur. Nýr markv...
Meira

Úrslit á opna íþróttamóti Þyts

Opna íþróttamóti Þyts 2011 er nú lokið. Fram kemur á heimasíðu Þyts að mótið hafi verið sterkt, þar mættu góð hross til leiks og flottir knapar af öllu Norðurlandi vestra, þar á ferð. Fjórgangssigurvegari var Mette Mannse...
Meira

Leikjaplan meistaraflokks komið á netið - Breytingar á Lengjubikarnum

Nú hefur leikjadagskrá meistaraflokks verði gefin út, en liðið spilar alls 15 leiki fyrir áramót og munar þar um nýtt fyrirkomulag á Lengjubikarnum. Lengjubikarinn var áður leikinn fyrir Íslandsmótið en á Körfuknattleiksþingi se...
Meira

Tindastóll/Hvöt á toppinn í 2. deildinni

Í dag mætti lið Tindastóls/Hvatar Hvergerðingum í Hamri í mikilvægum leik í 2. deildinni í knattspyrnu. Það var ljóst fyrir leikinn að ef heimamenn næðu að fagna sigri væru þeir komnir í toppsæti 2. deildar sem verður að tel...
Meira

UMSS og USAH saman í "Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri"

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum, fyrir keppendur 15 ára og yngri, fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði á morgun, sunnudaginn 21. ágúst.  Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin með þessum aldursmörkum sem áður hét
Meira

Lokaleikur Tindastóls í kvennaboltanum

Í kvöld fer fram síðasti leikur Tindastóls í fyrstu deild kvenna er þær taka á móti Framstúlkum. Leikurinn fer fram á Sauðárkróksvelli og hefst klukkan 19:00. Með sigri ná þær að koma sér af botninum. Liðinu hefur ekki gengi...
Meira

Íslandsmót í torfæru á Blönduósi

Fjórða og jafnframt síðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Blönduósi, á laugardaginn næstkomandi. Samkvæmt heimasíðu Mótorsport verður keppt í tveimur flokkum, það er götubílaflokk og sérútbúnum. Þeir sem ...
Meira

Guðmundur Þór sigraði Byrðuhlaupið á nýju meti

Byrðuhlaup Ungmennafélagsins Hjalta var haldið laugardaginn 13.ágúst síðastliðinn í 3.sinn í blíðskaparveðri sem hafði sitt að segja um þann árangur sem náðist í hlaupinu. Hlaupið er ræst í hliði sem liggur inná tjaldsvæ
Meira

Kastmót Smára og Fimmtudagsmót UMSS

Tvö frjálsíþróttamót verða haldin í Skagafirði nú í vikunni.Kastmót Smárafer fram á Varmahlíðarvelli 'í dag þriðjudaginn 16. ágúst og hefst kl. 18. Á fimmtudag klukkan 18 verður síðan Fimmtudagsmót UMSS Á Kastmótinu er...
Meira