Íþróttir

Edvard Börkur í Tindastól/Hvöt

Edvard Börkur Óttharsson fékk fyrir helgi leikheimild með Tindastóli/Hvöt en hann kemur að láni frá Val. Edvard Börkur er fæddur árið 1992 og er því á seinasta ári 2.flokks.  Hann hefur lengstum leikið með Val og var lykilmaðu...
Meira

Helga Margrét hætt keppni

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni er hætt keppni á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava í Tékklandi. Í fjórðu grein þrautarinnar, 200m hlaupinu, meiddi hún sig í aftanverðu lærinu og var...
Meira

Ingvi Hrannar bjargaði stigi með glæsimarki

Það var leikið í 2. deildinni á Blönduósi í dag í snörpum norðanvindi en þá fengu heimamenn í Tindastól/Hvöt Hött frá Egilsstöðum í heimsókn. Leikurinn var jafn og fór svo að lokum að liðin skildu jöfn, gerðu eitt mark ...
Meira

Helga Margrét í hörkukeppni í Ostrava í Tékklandi

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem nú keppir fyrir Ármann mun hefja keppni í sjöþraut á Evrópumeistaramóti undir 23 ára í dag í Ostrava í Tékklandi. Það eru íþróttamenn og konur sem eru fædd 1989-1991 sem taka þátt. Helga e...
Meira

Stórleikur á Blönduósvelli

Á morgun, laugardaginn 16. júlí, verður sannkallaður stórleikur á Blönduósvelli en þá tekur Tindastóll/Hvöt á móti liði Hattar frá Egilsstöðum sem situr í öðru sæti 2. deildar eftir fyrri umferð Íslandsmótsins. Þetta er...
Meira

Tilkynning frá knattspyrnuliðinu Badboys Blönduósi

Nú er komið að fyrsta og líklega síðasta heimaleik sumarsins hjá hinu leyndardómsfulla knattspyrnuliði Badboys á Blönduósi en leikið verður á móti Kormáki Hvammstanga klukkan 19:00 í dag 14. júlí. Ef þið komið til með að k...
Meira

Áhorfendapallar og gólfefni í íþróttahúsið Sauðárkróki

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar kom saman til fundar s.l. þriðjudag og tók til umsagnar málefni sem lengi hefur verið að velkjast fyrir íþróttahreyfingunni á Króknum og þykir brýnt að afgreiða sem fyrst. Þar er fyrst...
Meira

Kristinn Snjólfsson fótbrotinn eftir vinnuslys

Kristinn Snjólfsson leikmaður Tindastóls/Hvatar leikur ekki meira með liðinu á þessu tímabili en pilturinn fótbrotnaði í vinnuslysi í fyrradag. Leikmenn og stjórnir Tindastóls/Hvatar senda honum bestu kveðjur á heimasíðu Tindast...
Meira

Trey Hampton í raðir Tindastóls í körfunni

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Trey Hampton, hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu í Iceland Express deildinni á næsta keppnistímabili. Trey er rétt rúmir tveir metrar á hæð og er ætlað að leysa stöðurnar u...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í næstu viku

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn í sumar á Sauðárkróki í fjórða sinn en þar komast krakkar í frábæran félagsskap, holla hreyfingu, skemmtun og útiveru. Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára. Aðalþjálfa...
Meira