Íþróttir

Kvart milljón safnaðist á vígsluleikjunum

Í gær voru haldnir tveir vígsluleikir á nýja parkettinu í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar sem annarsvegar framtíðar meistaraflokkskonur Tindastóls öttu kappi við úrvalsdeildarlið Snæfells og hins vegar karlalið Tindastóls ...
Meira

Vígsluleikir í dag

Það var vösk sveit sjálfboðaliða sem af hörku reif upp gólfdúkinn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki fyrir síðustu mánaðarmót en farið var í það verkefni að skipta um gólfefni.   Dúkurinn var kominn til ára sinna o...
Meira

Golfmót brottfluttra Skagfirðinga

Skagfirðingamótið, árlegt golfmót burtfluttra Skagfirðinga á höfuðborgarsvæðinu, fór fram í Borgarnesi á dögunum í ágætis veðri. Á níunda tug kylfinga mættu til leiks, þar af dágóður slatti að norðan. Sigurvegari mótsi...
Meira

Lífleg uppskeruhátíð hjá yngri flokkum Tindastóls

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í knattspyrnu fór fram í gær á Mælifelli. Vel var mætt af áhugasömum iðkendum sem sporðrenndu ótal flatbökum og drukku ómengað ropvatn meðan horft var á myndband sem Stefán Arnar vann um ...
Meira

Trey Hampton kominn á Krókinn

Körfuknattleiksmaðurinn Trey Hampton kom til Sauðárkróks sl. þriðjudag og er hann annar tveggja bandaríska leikmanna sem körfuknattleiksdeildin er búin að gera samning við fyrir tímabilið. Hinn leikmaðurinn er Moe Miller, en von er...
Meira

Uppskeruhátíð yngri deilda Tindastóls

Uppskeruhátíð yngri deilda Tindastóls verður kl. 17 í dag á Mælifelli. Á heimsíðu Tindastóls segir að þar verði sýnt myndband af leið Tindastóls í fyrstu deildina á risaskjá, sem Stefán Arnar hefur unnið að taka saman. Al...
Meira

2. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Mosfellsbæ

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands sem haldinn var í  gær var ákveðið að 2. Landsmót UMFÍ 50 + verði í umsjón Ungmennasambands Kjalarnesþings, UMSK, með mótsstað í Mosfellsbæ. Fimm sambandsaðilar sóttu um að halda mót...
Meira

Skyggnilýsingafundur með Þórhalli miðli Í KVÖLD

Unglingaráð Tindastóls ó körfubolta stendur fyrir skyggnilýsingarfundi með Þórhalli miðli á Mælifelli, í kvöld mánudaginn 26. september kl. 20.30. Um fjáröflun fyrir unglingaráð er að ræða og kostar aðgangurinn aðeins 1500 ...
Meira

Ingvi Rafn efnilegastur

Í  fréttum af viðurkenningum á uppskeruhátíð Tindastóls hér á Feyki.is misritaðist nafn efnilegasta leikmanns 2. flokks Tindastóls/Hvatar. Heitir drengurinn Ingvi Rafn Ingvarsson réttu nafni.     Ingvi Rafn var lykilmað...
Meira

Margir skokkuðu til góðs

Í gær var árlegt lokahlaup skokkhóps Árna Stefánssonar og að þessu sinni var skokkað til styrktar Magnúsi Jóhannessyni. Að sögn Árna tóku 80 manns þátt, þar af 50 manns sem skokkuðu og 30 sem hjóluðu. Létu skokkararnir ekki ...
Meira