Íþróttir

Stórleikur á Blönduósvelli í kvöld

Þriðjudaginn 9.ágúst verður sannkallaður stórleikur á Blönduósvelli þegar lið Tindastóls/Hvatar tekur á móti Njarðvíkingum. Allir leikir hér eftir munu skipta miklu máli enda mörg lið gríðarlega jöfn og nær ómögulegt að...
Meira

Æfingatafla ágústmánaðar komin

 Körfuknattleiksdeild Tindastóls vill koma því á framfæri að æfingataflan fyrir ágúst er komin á netið og hefjast æfingar samkvæmt henni á morgun, þriðjudaginn 9. ágúst. Æfingatöfluna má nálgast undir yngriflokkatenglinum ...
Meira

Sigur „gömlu kallanna“ á ÍH

Tindastóll/Hvöt mæti ÍH í Hafnarfirði á fimmtudag en leikruinn sem var mikill markaleikur endaði með sex marka sigri okkar manna á meðan heimamen í ÍH komu tuðrunni þrisvar í markið. Fyrir leikinn vorum við með 23 stig í 6.sæt...
Meira

LEIKUR SUMARSINS Í KVÖLD – GEFUR TILEFNI TIL HÁSTAFA – ALLIR Á VÖLLINN

Strákarnir okkar í öðrum flokki hjá Tindastól/Hvöt í knattspyrnu undirbúa sig í dag undir stórleik sumarsins er þeir mæta sterku liði Breiðabliks á Sauðárkróksvell í átta liða úrslitum bikarkeppni. Strákarnir eru klárir í...
Meira

Unglingalandsmótið 2014 verður í Skagafirði

ULM 2011 fór fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Á síðasta ári var tilkynnt að ULM2012 yrði á Selfossi, þar sem 26. Landsmót UMFÍ 2013 fer einnig fram á nýjum og glæsilegum velli. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaðu...
Meira

Körfuknattleikskrakkar gerðu gott mót

Körfuboltakrakkar UMSS gerðu góða hluti á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum um helgina. Lið undir merkjum UMSS unnu eitt gull og eitt silfur og Hvolparnir, sem eru strákar úr Tindastóli, unnu til bronsverðlauna. Þá voru einstakling...
Meira

NM U17 karla - Knattspyrnuveisla á Norðurlandi

Norðurlandamót U17 karla hófst í gær og verður það leikið víðsvegar um Norðurland. Ísland er að þessu sinni með tvö lið í mótinu en aðrar þjóðir eru: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Finnland og England. Spilað v...
Meira

13 meistaratitlar til UMSS

14. Unglingalandsmót UMFÍvar haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Frjálsíþróttakeppni mótsins, sem jafnan er fjölmennasta keppni hvers árs, var mjög spennandi og skemmtileg. Keppendur voru um 600, álíka margir og á síð...
Meira

Íslandsmet slegið á Landsmóti STÍ í leirdúfuskotfimi

Nú um helgina var haldið Landsmót STÍ í leirdúfuskotfimi á velli Markviss. 23 keppendur voru skráðir til leiks og voru flestir bestu skotmenn landsins þar á meðal. Aðstæður voru hinar ágætustu og skutu menn í sól og blíðu á l...
Meira

Afturelding lögð í gras

Tindastóll/Hvöt tók á móti Aftureldingu á Sauðárkróksvelli í kvöld í 2. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var ekki sérlega tilþrifamikill en það gladdi heimamenn að ná öllum þremur stigunum og hefna þannig ófaranna í fyrri...
Meira