Íþróttir

Uppskeruhátíð eftir frábært fótboltasumar

Uppskeruhátíð 2. flokks og Mfl. Tindastóls/Hvatar í karlaflokki og Mfl. Tindastóls kvenna var haldin sl. laugardag á Sal FNV. Veittar voru ýmsar viðurkenningar fyrir ýmis afrek á vellinum sem og  glæsileg skemmtiatriði voru framin. S...
Meira

Arnar og Bjarki í liði ársins í 2. deild

Hin ágæta netsíða knattspyrnuunnenda á Íslandi, Fótbolti.net, stóð fyrir vali á liði ársins í 2. deildinni í sumar og voru niðurstöður kunngjörðar í gær. Tveir leikmenn Tindastóls/Hvatar komust í lið ársins; Bjarki Már Á...
Meira

2. flokkur Tindastóls/Hvatar náði ekki að færa sig upp um deild

Í sumar hefur gengi 2. flokks Tindastóls/Hvatar verið framúrskarandi gott og liðið leikið vel en þeir koma taplausir undan sumrinu. Sitja þeir á toppi C1deildar með 24 stig eftir sjö sigurleiki og 3 jafnteflisleiki.   Liðið sp...
Meira

Norðvesturþrenna golfklúbbanna

Norðvesturþrennan er árleg sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna á Norðurlandi vestra. Um er að ræða Golfklúbb Sauðárkróks, Golfklúbb Skagastrandar og Golfklúbbinn Ós.   Í ár voru haldin þrjú mót, það fyrsta var 17...
Meira

Æskan og hesturinn komin á DVD

Sýningin Æskan og hesturinn, sem haldin var síðastliðið vor í Reiðhöllinni Svaðastöðum, er komin til sölu á DVD-diski. Fjölmennt var á sýningunum og fjölbreytt atriði í boði. Þar sýndu börn frá hestamannafélögum á nor
Meira

DÓMARASKANDALL !! Verkefnastjóri dómaraverkefnis óskast

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta hyggst setja á laggirnar dómaraverkefni sem hefur þann tilgang að fjölga dómurum á svæðinu og að allir leikir á vegum körfuknattleiksdeildar verði dæmdir af dómurum með grunnþekkingu á dó...
Meira

Myndir frá leik Tindastóls/Hvatar og Völsungs

Eins og fram kemur í frétt hér á Feyki.is var mikil gleði er sameinað lið Tindastóls og Hvatar urðu sigurvegarar 2. deildar í knattspyrnu. Mikið var myndað og er hér fyrir neðan nokkuð efnilegt myndasafn frá sigurdeginum. .
Meira

Tindastóll/Hvöt upp í 1. deild eftir spennandi lokaumferð

Lið Tindastóls/Hvatar gerði sér lítið fyrir í dag og sigraði keppni í 2. deildinni í knattspyrnu með því að vinna frábæran sigur á seigu liði Völsungs frá Húsavík. Leikurinn var sannkölluð rússíbanareið og ágæt skemmtu...
Meira

Maurice Miller nýr leikmaður Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóll hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Maurice Miller um að leika með úrvalsdeildarliði þess í vetur. Mun hann leysa Eryk Watson af hólmi en hann stoppaði stutt við.   Á Tindastóll.is se...
Meira

Tindastóll/Hvöt einu stigi frá 1. deild

Mikilvægt stig vantar í sarpinn hjá liði Tindastóls/Hvatar til að komast upp um deild í toppbaráttunni í 2. deildinni þegar einn leikur er eftir. Það eru tvö lið sem færast upp í fyrstu deildina, Höttur Egilsstöðum sem trónir n...
Meira