Uppskeruhátíð eftir frábært fótboltasumar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
24.09.2011
kl. 10.21
Uppskeruhátíð 2. flokks og Mfl. Tindastóls/Hvatar í karlaflokki og Mfl. Tindastóls kvenna var haldin sl. laugardag á Sal FNV. Veittar voru ýmsar viðurkenningar fyrir ýmis afrek á vellinum sem og glæsileg skemmtiatriði voru framin. S...
Meira