Íþróttir

Gleði og gaman á Gautaborgarleikunum

Gautaborgarleikunum í frjálsíþróttum lauk á sunnudag og gekk keppnin vel. Mikið keppnisskap og gleði ríktu í skagfirska hópnum og margir bættu sinn fyrri árangur. Veðrið hefur ekki komið Skagfirðingum á óvart, hellirigning var
Meira

Mikil gróska í golfinu á Króknum

Meistaramót barna og unglinga Golfklúbbs Sauðárkróks fór fram dagana 5.-7. júlí s.l. Keppt var í fjórum flokkum og spiluðu allir keppendur 54 holur. Mjög góður árangur náðist í öllum flokkum og flest allir keppendur lækkuðu f...
Meira

Völsungar gengu aftur

Tindastóll/Hvöt léku við fagurgræna Völsunga í gær en leikið var á Húsavíkurvelli. Okkar menn yfirspiluðu heimamenn framan af leik og voru komnir með góða stöðu þegar um hálftími lifði leiks en tókst að glutra niður tveggj...
Meira

Hlaup og Héraðsmót í Austur-Hún.

Héraðsmót USAH verður haldið á Blönduóssvelli, mánudaginn 11. júlí og þriðjudaginn 12. júlí og byrjar keppni kl. 18:00 báða dagana. Mótið er fyrir alla 11 ára og eldri. Föstudaginn 15. júlí kl. 15:00 verða hlauparar Fri
Meira

Fjölnir hirti öll stigin

Það var leikinn hörku fótbolti í gærkvöldi þegar Fjölnisstúlkur úr Grafarvoginum heimsóttu stöllur sínar í Tindastól á Sauðárkróksvelli. Þó að gestirnir væru með betri stöðu á stigatöflunni var auðséð strax í uppha...
Meira

Unglingalandsmót á næsta leiti

Næsta Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina á Egilsstöðum en það er Ungmenna og íþróttasamband Austurlands sem er mótshaldari að þessu sinni og stefnt er að því að halda glæsilegt mót v...
Meira

M.fl. kvenna og 3. flokkur karla spila kl.18 og 20 í kvöld

M.fl. kvenna tekur á móti Fjölni á Sauðárkróksvell klukkan 20.00 í kvöld, föstudaginn 8. júlí. Fjölnir er með hörkulið og unnu Haukastelpur í sínum síðasta leik 2-0. Þær eru á svipuðum stað í riðlinum og það má búast...
Meira

UMSS gallar fyrir Unglingalandsmót

Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í UMSS galla en í dag er síðasti séns til að máta þá á skrifstofu UMSS að Víðigrund 4 Sauðárkróki. Þeir sem hafa áhuga á að fá sér búning geta komið við og mátað til kluk...
Meira

Stór hópur úr Skagafirði á Gautaborgarleikana í frjálsíþróttum

Heimsleikar unglinga, eða Gautaborgarleikarnir eins og þeir eru oftast kallaðir hér heima, fara fram á Ullevi-leikvanginum í Gautaborg dagana 8. - 10. júlí.  Þetta er eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót unglinga sem haldið er í he...
Meira

Kappar KF kveðnir í kútinn

Tindastóll/Hvöt bar sigurorð af liði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í baráttuleik á Sauðárkróksvelli í kvöld. Gestirnir verða að teljast óheppnir að hafa tapað leiknum en sameinað lið Siglfirðinga og Ólafsfirðinga var ster...
Meira