Íþróttir

Enn bætir Þóranna sig

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir gerði sér lítið fyrir á Sumarleikum HSÞ um helgina og setti ný Skagfirskt héraðsmet í hástökki flokkum telpna (13-14) og meyja (15-16) þegar hún sigraði með stökk upp á 161 cm á hæð.  Gömlu m...
Meira

Skemmtilegt mót í frábæru veðri

Lummudagamót körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Ólafshúss fór fram á útivellinum við Árskóla á laugardaginn var. Um bráðskemmtilegt mót var að ræða og veðrið alveg sérdeilis gott. 4 lið voru skráð til leiks í eldri flokk...
Meira

Frjálsíþróttaskóli í júlí

 Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður r haldinn í þriðja sinn á Sauðárkróki dagana 19. – 23. Júlí.  Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára. Aðalþjálfari skólans verður Árni Geir Sigurbjörnsson en Gunnar Sigurðs...
Meira

Tap á móti sterkum Grindvíkingum

Stelpurnar okkar í Tindastól hafa staðið sig vel í VISA bikarnum og í gærkveldi tóku þær á móti úrvaldsdeildarliði Grindavíkur á Sauðárkróksvelli.  Grindavíkurliðið var sterkara á flestum sviðum og úrslit leiksins engin ...
Meira

Nokkrir smellir af Landsbankamótinu

Nú um helgina hafa um 500 stelpur sýnt snilldartakta á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki en þar fór fram hið árlega Landsbankamót. Mótshald tókst með miklum ágætum og ekki var veðrið til að kvarta yfir; sól og hiti nálægt 20...
Meira

Tindastólssigur í Kópavogi

 Strákarnir í Tindastól voru ekki nema augnablik að sækja þrjú stig á móti slöku liði Augnabliks í Kópavogi í gær og má segja að strákarnir hafi bara drifið í þessu þar sem þeir settu fjögur mörk strax í fyrri hálflei...
Meira

Götuboltamót á Lummudögum

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir götuboltamóti í samvinnu við Ólafshús á körfuboltavellinum við Árskóla, laugardaginn 26. júní kl. 10.00. Mótið verður spilað með fyrirkomulaginu 3 á 3 og og verður keppt í eftirf...
Meira

Sætur sigur í höfn

 Stelpurnar í Tindastóli/Neista fengu sín fyrstu stig í deildinni er þær lögðu Draupni að velli í hörkuleik á Sauðárkróksvelli í gærkvöld. Leikurinn var ekki tilþrifamikill lengst af leiktímanum, en þó sáust færi á b
Meira

Tindastóll/Neisti – Draupnir í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00, taka stelpurnar í Tindastóli/Neista á móti Akureyrarliðinu Draupni í fyrstu deild kvenna. Stelpurnar okkar hafa enn sem komið er ekki unnið leik í deildinni en eru orðnar svangar í sigur og munu mæta dýrvi...
Meira

Þóranna Ósk stökk jafnaði héraðsmet telpna og meyja í hástökki

 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir jafnaði 23 ára gamalt héraðsmet Sigurlaugar Gunnarsdóttur í hástökki á Fimmtarþraut UMSS, sem fram fór á Sauðárkróksvelli í frábæru veðri föstudaginn 18. júní. Hástökk var aukakeppnisgr...
Meira