Íþróttir

Upplýsingar fyrir Unglingalandsmót

UMSS vill vekja athygli á því að þeir sem skrá sig á Unglingalandsmótið hjá UMSS greiða 3.000 kr.  Lagt er inn á reikning 0310-26-1997, kt. 670269-0359, og kennitala barnsins sett í skýringar á greiðslu. Auk þess þurfum við a
Meira

Góður útisigur hjá Hvöt gegn Völsungi

Völsungur tapaði sínum fyrsta heimaleik síðan 20. september 2008 þegar að þeir fengu Hvöt frá Blönduósi í heimsókn á Húsavíkurvöll í gærkvöld. Kalt var í brekkunni og smá gola en aðstæður til að iðka knattspyrnu voru fr...
Meira

Sætir sigrar fyrir austan

Fjórði flokkur kvenna Tindastóls/Neista gerði góða ferð austur á land um síðustu helgi þegar þær mættu jafnöldrum sínum í Fjarðabyggð/Leikni og Hetti/Einherja og unnu báða sína leiki. Fyrri leikurinn átti að fara fram á E...
Meira

Stelpurnar unnu Völsung

Stelpurnar okkar í Tindastól Neista gerðu sér lítið fyrir á miðvikudagskvöld og sigruðu lið Völsungs frá Húsavík með tveimur mörkum gegn einu.   Það var Halla Mjöll Stefánsdóttir sem reið á vaðið strax á þriðju mín
Meira

Foreldrafundur fyrir Unglingalandsmót

UMSS vill minna á foreldrafundinn í kvöld 13. júlí kl. 20:00 í Húsi Frítímans. Þar mun Ómar Bragi landsfulltrúi UMFÍ fara yfir málin fyrir Unglingalandsmótið og svara öllum þeim spurningum sem tengjast mótinu.
Meira

Tindastóll/Neisti mætir Völsung í kvöld

Stelpurnar í Tindastól/Neista munu í kvöld taka á móti sterku liði Völsungs frá Húsavík. Stelpurnar hafa undanfarnar vikur verið í mikilli framför og ljóst að enginn verður svikinn af því að mæta á völlinn klukkan 20:00 o...
Meira

Gauti Íslandsmeistari

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, aðalhluti , fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 10.-11. júlí. Keppendur voru nálægt 200 talsins frá 13 félögum og samböndum.  UMSS átti 7 keppendur á mótinu sem allir...
Meira

7 marka sigur í Grundarfirði

Strákarnir í Tindastóli gerðu góða ferð í Grundarfjörð um helgina og unnu heimamenn  með miklum yfirburðum eða með sjö mörkum gegn engu. Sigurður Halldórsson þjálfari fór miðvarðalaus til Grundarfjarðar en "allir" miðver
Meira

2.flokkur með góðan sigur

Það var sameiginlegt lið Tindastóls, Hvatar og KS/Leifturs sem fór með sigur af hólmi er liðið mætti Breiðablik  en leikurinn var oft á tíðum nokkuð harður og þurfti dómari leiksins oft að grípa til spjalda sinni. Heimamen...
Meira

Hvöt með góðan sigur og áfram í fjórða sæti

Strákarnir í Hvöt spiluðu á móti liði Aftureldingar á laugardag en fyrir leikinn voru liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar.  Unnu Hvatarmenn sigur í leiknum með tveimur mörkum gegn einu. Mörk Hvatar skorðuð Albin Bilogla...
Meira