Íþróttir

Stólarnir aftur á sigurbraut

Tindastólsmenn fóru Fjallabaksleiðina þegar þeir innbyrtu sigur á liði Ýmis í Fagralundi í Fossvogsdal í gær. Heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik en Stólarnir áttu góðan endasprett og fögnuðu 2-4 sigri og eru enn á ný á top...
Meira

Styttist í Unglingalandsmót

Nú líður senn að Unglingalandsmóti í Borgarnesi sem fram fer um verslunarmannahelgina. Vegna fjölda körfuboltakeppanda hefst keppni á fimmtudaginn 29. júlí. Það má því búast við því að mótsgestir taki að streyma í Borgarnes...
Meira

Skagafjarðarrall um helgina

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur Skagafjarðarrallið í samstarfi við Kaffi Krók, KS og Vörumiðlun um helgina og verða keppendur ræstir frá Vörumiðlun laugardaginn 24. júli kl. 09.00 og verður þá ekið um Mælifellsdal. Sein...
Meira

Leikir helgarinnar

Í kvöld tekur Hvöt á móti ÍH á Blönduósvelli í annarri deild Íslandsmótsins í knattspyrnu og hefst leikurinn klukkan kl. 20:00. Tindastóll sækir Ými heim. Hvöt situr nú í 3. sæti með 21 stig, 5 stigum á eftir BÍ/Bolun...
Meira

Opið golfmót mót á Sauðárkróki á laugardag

Laugardaginn 24. júlí 2010 verður haldið hið árlega  Opna  Hlíðarkaupsmót á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Spáð er hægum austan andvara og 19 stiga hita. Það er því upplagt að skella sér á Krókinn í golf á Hlíðaren...
Meira

Frábært Kvennamót GSS

Hið árlega kvennamót Golfklúbbs Sauðárkróks fór fram laugardaginn 17. júli, í ágætu veðri . Vindurinn hefði þó mátt vera aðeins minni, en flestir létu hann ekki hafa nein áhrif á sig.  Allir kylfingar reyndu að spila sitt be...
Meira

Gerpla býður skagfirskum ungmennum á fimleikaæfingu

Fimleikafólk úr Gerplu leggur nú af stað í hringferð um landið. Tilgangurinn er að kynna fimleika fyrir fólki á landsbyggðinni og vekja um leið athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ, vímuefnalausri íþrótta- og fjölskylduhátíð sem...
Meira

Árni Rúnar Íslandsmeistari

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði um helgina 17.-18. júlí og komust allir keppendur UMSS á verðlaunapall. Árni Rúnar Hrólfsson bestur í 1500m hlaupi. Keppendu...
Meira

Tap á heimavelli í toppslagnum

Tindastóll tók á móti KB í toppslag C-riðils í 3. deildinni í dag. Stólarnir voru miklu betri en höfðu það nú samt af að tapa 0-2 í frekar undarlegum leik sem minnti pínulítið á úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á...
Meira

Útkall Útkall – Allir á völlinn

 Það verður toppslagur í þriðju deildinni á morgun þegar strákarnir í Tindastól taka á móti liði KB. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og stefnir í hörku baráttu. Spáin er góð og því engin fyrirstaða. Allir á völlinn.
Meira