Íþróttir

19 verðlaun til UMSS í frjálsum

13. Unglingameistaramót UMFÍ fór fram í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, 29. júlí - 1. ágúst. Mótshaldið tókst mjög vel, veður var gott og keppendur hafa aldrei verið fleiri, eða um 1700 talsins í öllum greinum mótsins. Við...
Meira

Húnvetningur á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum unglinga

Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR hafnaði í níunda sæti ásamt þremur öðrum stúlkum í úrslitum stangarstökkskeppni heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum unglinga, 19 ára og yngri, í Kanada. Hulda stökk 3,80 metra. Hulda á ætt...
Meira

Barðdalinn fór holu í höggi

  Reynir Barðdal fór holu í höggi á 137 metra langri 6. braut Hlíðarendavallar á Sauðárkróki í gærkvöldi. Er þetta í fyrsta skipti sem Reyni tekst þetta ætlunarverk allra kylfinga. -Þetta gleður mann óneitanlega, segir R...
Meira

Stefnir í fölmennasta unglingalandsmót frá upphafi

13. Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar framkvæmdastjóra mótsins stefnir í að þetta mót verði það fjölmennasta frá upphafi hvað keppendur áhrærir. Mótið hef...
Meira

Ungir golfarar í stuði

Þeir krakkar sem tóku þátt í meistaramóti yngri kylfinga innan GSS stóðu sig með mikilli prýði og fjölmargir lækkuðu verulega í forgjöf. Úrslit voru eftirfarandi:  Í byrjendaflokki voru spilaðar 9 holur í tvo daga. 1. Háko...
Meira

Góður sigur Stólanna á Skallagrími

Tindastóll fékk Skallagrím úr Borgarnesi í heimsókn í kvöld í 3. deildinni og var leikið við ágætar aðstæður á Króknum. Tindastóll var sterkara liðið og uppskar sanngjarnan sigur þrátt fyrir að Borgnesingar hafi verið inni...
Meira

Siglinganámskeið 9.-13. ágúst

Siglingaklúbburinn Drangey hefur verið með öflugt starf í sumar og boðið upp á námskeið í siglingum. Fyrirhugað er að halda eitt slíkt dagana 9. - 13. ágúst og eru nokkur pláss laus. Námskeiðið er vikulangt og er aðallega
Meira

Fjöldi barna á fimleikaæfingu

Fimleikafélagið Gerpla kom við á Sauðárkróki fyrir helgi en þar innanborðs er besta fimleikafólk landsins á hringferð um landið að kynna fimleika fyrir fólki á landsbyggðinni og vekja um leið athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ....
Meira

Helga Margrét bronsverðlaunahafi á HM 19 ára og yngri

Helga Margrét Þorsteinsdóttir húnvetnska frjálsíþróttadrottningin náði á ótrúlegan hátt að komast á verðlaunapall á Heimsmeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fór í Kanada um helgina. Helga sem keppti í sjöþraut var lengi...
Meira

Frábært Skagafjarðarrall að baki

Ræst var til leiks í Skagafjarðarrallinu kl. 9 á laugardagsmorgun samkvæmt tímaáætlun. Alls lögðu 16 áhafnir af stað í blíðskaparveðri.  Fyrstu sérleiðir dagsins lágu um Mælifellsdal. Þaðan var ætlunin að halda í austanv...
Meira