19 verðlaun til UMSS í frjálsum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.08.2010
kl. 14.51
13. Unglingameistaramót UMFÍ fór fram í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, 29. júlí - 1. ágúst. Mótshaldið tókst mjög vel, veður var gott og keppendur hafa aldrei verið fleiri, eða um 1700 talsins í öllum greinum mótsins.
Við...
Meira