Íþróttir

VISA-bikar kvenna á laugardag

Tindastóll/Neisti tekur á móti HK/Víking í annari umferð VISA-bikar kvenna á Sauðárkróksvelli laugardaginn 5. júní kl. 17:00. Stefnir í hörku viðureign. Stelpurnar í Tindastóli/Neista hafa sýnt mikla baráttu í þeim tveimur le...
Meira

Örn kennir golf í sumar

Örn Sölvi Halldórsson hefur verið ráðinn til að sinna golfkennslu hjá Golfklúbbi Sauðárkróks í sumar. Eins og margir vita þá er Örn Sölvi margfaldur klúbbmeistari GSS. Hann hefur undanfarið verið við golfkennslu hjá ProGolf
Meira

Stórleikur í uppsiglingu á Blönduósi

Þann 17. júní nk. verður haldinn á Blönduósi athyglisverður fótboltaleikur eða leikur ársins þegar Brunavarnir A-Hún og meistaraflokkur Hvatar leiða saman hesta sína. Brunavarnirnar skoruðu á Hvatarliðið sem nú hefur tekið ás...
Meira

1,5 milljón úr Mannvirkjasjóði KSÍ á Norðurland vestra

Á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands segir frá þeirri ákvörðun KSÍ að úthluta 31 milljón króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ á þessu ári en þetta er í þriðja skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum. Að þessu sinni fá tv...
Meira

Verðlaunahafar í golfi

Á sýningunni Skagafjörður – lífsins gæði og gleði var Golfklúbbur Sauðárkróks með getraun, þar sem giska átti á hversu margir boltar voru í „íláti“. Boltarnir voru 60 talsins og voru 11 manns, 5 fullorðnir og 6 börn  me...
Meira

Mótorhjólakappar stóðu sig vel á Kirkjubæjarklaustri

Þann 23. maí s.l. var haldið Trans Atlantic Off-road Challenge keppni á Kirkjubæjarklaustri sem mætti útleggja á íslensku sem „6 klst. þolakstur“. Heildarfjöldi keppenda var um 450 manns í 233 liðum. Upphaflega var búist v...
Meira

Sigur hjá 2. flokki

Sameiginlegt lið Tindastóls, Hvatar og KS/Leifturs tók á móti Hattardrengjum frá Egilsstöðum á Sauðárkróksvelli í gær og sigruðu heimamenn með tveimur mörkum gegn einu. Þetta var býsna fjörugur leikur og bæði liðið ætl...
Meira

Jafnt hjá Hvöt og BÍ/Bolungarvík á laugardag

Hvatarmenn tóku á móti BÍ/Bolungarvík á laugardag í 3ju umferð 2. deildar karla. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri og voru því kjör aðstæður til knattspyrnuiðkunar. Þrátt fyrir að Hvatarmenn hefðu verið mun meira...
Meira

M.fl.karla með mikilvægan sigur.

Tindastóll og KB úr Breiðholti áttust við í 3. deildinni á laugardaginn og til að gera langa sögu stutta sigruðu norðanpiltar með einu margi gegn engu. Það var spilað á gervigrasi í Breiðholti og þetta eru liðin sem spáð er ...
Meira

Stelpurnar svekktar að tapa á móti Keflavík

Í gær áttust við á Sauðárkróksvelli í 1. deild kvenna Tindastóll/Neisti  og Keflavík. Sunnanstelpur mörðu sigur á baráttuglöðu liði T/N. Keflavíkurliðið kom norður með það markmið að rúlla yfir óreynt lið T...
Meira