Íþróttir

Flottur leikur þrátt fyrir tap

Föstudaginn 9.júlí mættust Keflavík - Tindastóll/Neisti á glænýjum og flottum Keflavíkurvelli.  T/N byrjaði leikinn mjög vel og stjórnaði leiknum fyrsta hálftímann eða þar til að heimastúlkur skoruðu mark og þá var eins og ...
Meira

Hvetja til þátttöku á Unglingalandsmóti

 Á heimasíðu UMSS eru allir hvattir til þess að mæta á Unglingalandsmót sem haldið verður í Borganesi um  verslunarmannahelgina.  Þátttökugjald er 6.000 krónur fyrir hvert barn, en fari skráning fram í gegnum umss@simnet.is ...
Meira

Körfuboltaskólinn hlýtur styrk

Körfuboltaskóli Tindastóls fékk á dögunum styrk úr Styrktar- og menningarsjóði Norvikur, en Norvik rekur margar verslanir eins og Intersport, Byko og fleiri. Körfuboltaskólinn verður starfræktur næsta vetur með svipuðu snið...
Meira

Nýprent-open haldið í 4. skipti

Opna Nýprent mótið í golfi var haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sunnudaginn 4. júlí. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og var þetta 2. mótið á mótaröðinni í sumar. Keppt var í flokkum 17...
Meira

Jafnt í hörkuleik á Siglufirði um helgina

Frábær skemmtun var á Siglufjarðarvelli þegar Hvöt kom í heimsókn í 2. deild karla. Sex mörk litu dagsins ljós, nokkur gul spjöld, þrjú víti, mikil barátta og mikil spenna. KS/Leiftur komust yfir á 8. mínútu með sannkölluðu ...
Meira

Öruggur sigur hjá Tindastól/Neista

 Stelpurnar í meistaraflokk Tindastól/Neista gerðu sér lítið fyrir í gær og lögðu lið Álftanes 4 – 0.  Með sigrinum tylltu stelpurnar sér í fjórða sæti fyrstu deildar.   Lýsing leiksins er tekin af heimasíðu Tindastól...
Meira

Frítt tennisnámskeið í dag og á morgun

 Arnar Sigurðsson mun í dag og á morgun á milli klukkan 15 og 16 bjóða upp á tennisnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Foreldrar eru velkomnir að koma, fylgjast með og læra eitthvað í ...
Meira

Axel í dönsku deildina

Karfan.is segir frá því að Skagfirðingurinn Axel Kárason mun ekki leika með Tindastól næsta vetur. Hann hefur ákveðið að leika með danska liðinu Værlöse þar sem hann mun halda áfram dýralæknanámi sínu. Þetta staðfesti Ax...
Meira

Hvatarsigur í gær og 3 rauð spjöld

Húni segir frá því að Hvöt tók í gær á móti liði KV úr vesturbæ Reykjavíkur á Blönduósvelli í smá rigningu og andvara. Leikurinn var aldrei í hættu fyrir heimamenn ef undan eru skildar síðustu fimm mínútur leiksins en hei...
Meira

Góður sigur okkar stráka

 Sameiginlegt lið Tindastóls,Hvatar og KS/Leifturs í 2. Flokki karla í knattspyrnu gerði góða ferð á Snæfellsnes um helgina og sigraði lið Snæfellsnes/Skallagríms með sex mörkum gegn engu.
Meira