Íþróttir

Tindastóll/Neisti – Keflavík á morgun

Stelpurnar í Tindastóli/Neista taka á móti liði Keflavíkur í A-riðli 1. deildar kvenna á Sauðárkróksvelli á morgun. Leikurinn hefst kl. 14:00. Upphaflega átti leikurinn að hefjast kl. 17:00 en Keflvíkingar sóttu um að honum yrð...
Meira

Hvöt leikur gegn BÍ/Bolungarvík á morgun á Blönduósvelli

Á morgun taka Hvatarmenn á móti liði BÍ/Bolungarvík á Blönduósvelli og hefst leikurinn kl. 14:00. Hvöt hefur spilað tvo leiki í deildinni og sigrað annan en tapað hinum. Andstæðingar þeirra á morgun hafa hins vegar unnið báða...
Meira

Fjölskyldudagur knattspyrnudeildar Tindastóls

Næstkomandi sunnudag 30. maí. verður haldinn fjölskyldudagur á íþróttavellinum á Sauðárkróki á vegum knattspyrnudeildar Tindastóls. Þar geta yngstu iðkendur Tindastóls mætt með foreldrum sínum og átt gleðilegan dag. -Elstu i...
Meira

Íþróttaskóli Hvatar hefst eftir helgi

Kæru Hvatarmenn, þá líður að skólalokum hjá börnunum og í framhaldi af því ætlum við Hvatarmenn að hefja okkar íþróttaskóla sem verið hefur undanfarin ár. Íþróttaskólinn mun byrja næstkomandi þriðjudag, þann 1.júní k...
Meira

Yfirlýsing SJÓR og SSÍ vegna banaslyssins við Stykkishólm

Sjósunds- og Sjóbaðsfélag Reykjavíkur (SJÓR)  og Sundsamband Íslands (SSÍ) harma banaslysið sem varð við Stykkishólm aðfaranótt síðastliðins hvítasunnudags og votta aðstandendum hins látna innilega samúð. Sjósund er ...
Meira

Góður árangur hjá Krækjum

Daganna 13.- 15. maí síðastliðinn  fór fram í Mosfellsbæ  35. Öldungamót Blaksambands Íslands. Þangað fóru 18 vaskar konur úr blakfélaginu Krækjum á Sauðárkróki og kepptu í tveimur deildum.  Krækjur A kepptu í mj
Meira

Golfklúbburinn Ós með kennslu fyrir grunnskólakrakka

  Heiðar Davíð Bragason var með golfkennslu fyrir grunnskólakrakka mánudaginn 24. maí á Vatnahverfisvelli. Þrjátíu krakkar skráðu sig í kennsluna og var þeim skipt í fjóra hópa. Augsýnilega eru upprennandi golfarar á...
Meira

Guðmann endaði í 5. sæti á Landsmóti í leirdúfuskotfimi

Þriðja Landsmót Skotíþróttasambandsins í leirdúfuskotfimi fór fram laugardaginn 22. maí en mótið var haldið á svæði Skotfélags Reykjavíkur í Álfsnesi. Hákon Þór Svavarsson maður mótsins. Skotfélagið Markviss átti einn ...
Meira

Þróttarastúlkur reyndust sterkari

Stelpurnar í Tindastóli/Neista tóku á móti Þrótturum úr Reykjavík í norðangolunni í gær á Sauðárkróksvelli og sýndu fjölmennu stuðnigsliði að þær ætla sér stóra hluti í sumar. Þróttarar uppskáru þó sigur eftir mikl...
Meira

Tindastóll/Neisti – Þróttur

Nú er komið að fyrsta leik Íslandsmótsins hjá stelpunum í sameiginlegu liði Tindastóls og Neista og verður leikið á Sauðárkróksvelli á móti Þrótti Reykjavík. Vakin er athygli á breyttum leiktíma en leikurinn hefst klukkan 14:...
Meira