Íþróttir

Smábæjarleikar 2010 verða haldnir 18.-20. júní

Smábæjarleikarnir fara fram á Blönduósi helgina 18. – 20. júní n.k. Mótið verður sett að morgni laugardagsins 19. júní og líkur seinni part sunnudagsins 20. júní. Keppt verður í 4. 5. 6. Flokki karla og kvenna og svo 7. Flokki...
Meira

Hvöt stöðvaði sigurgöngu Hattar

 Strákarnir okkar í Hvöt gerðu sér lítið fyrir um helgina og stöðvuðu sigurgöngu Hattar frá Egilsstöðum í annarri deild í leik sem einkenndist af baráttu beggja liða. Í hálfleik var staðan eitt núll fyrir Hött en síðar...
Meira

Sigur hjá 3 fl. kvenna

3. fl. kvenna vann örugglega á Akureyri og lögðu Þór2,  1 - 5 Leikurinn byrjaði í jafnvægi þar sem bæði lið voru varkár og fylgdust með hvort öðru. En eftir u.þ.b. 10 mín. leik slapp Sara ein í gegnum vörn Þórsara o...
Meira

Tap í Borganesi

Skallagrímur 3 - Tindastóll 2 Tindastólsmenn höfðu leikið 3 leiki í deildinni, sigrað þá alla, skorað 11 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta mark.  Borgnesingar höfðu hinsvegar ekki byrjað vel og voru með eitt stig eftir t...
Meira

Sjöunda ferð hjólreiðaklúbbsins Beinnar leiðar

Hjólreiðarklúbburinn Bein leið fer í sína sjöundu ferð á sunnudaginn 13. júní n.k. lagt verður af stað frá planinu við Blönduskóla. Þeir sem ætla fjölskylduleiðina, leggja af stað kl. 11:00 en þeir sem ætla í erfiða...
Meira

Siglingarnámskeið um helgina

Núna um helgina verður boðið upp á kennslu í siglingum fyrir bæði börn og fullorðna í aðstöðu Siglingarklúbbsins Drangeyjar við Suðurgarðinn á Sauðárkróki. Áætlað er að byrja klukkan 10:00 á laugardagsmorgni. Námskei
Meira

MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum um helgina

 Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fer fram á Kópavogsvelli helgina 12.-13. júní í umsjá Breiðabliks.  Keppnin hefst kl. 11 á laugardagsmorgun, en kl. 10 á sunnudag og lýkur þá upp úr kl. 15. Nálægt...
Meira

5. flokkur karla hjá Tindastól spilaði við KS/Leiftur í gær

a-liðið átti góðan leik og sigraði 3-2, b-liðið átti einnig fínan leik en var óheppið og tapaði 4-1   a-iðið skipaði Örvar í markinu, Jón Grétar, Bjarni Páll, Halldór Broddi, Jónas, Pálmi, Arnar og Hlynur. Staðan var...
Meira

Körfuboltanámskeið með Helenu og Ágústi

 Helena Sverrisdóttir landsliðskona í körfuknattleik og Ágúst Björgvinsson munu í dag verða með körfuboltanámskeið fyrir stelpur og stráka fædd á árunum 1994-2003 í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga. Er námskeiðið liður ...
Meira

Sigmar Logi semur við Keflavík

Sigmar Logi Björnsson leikmaður Tindastóls í körfubolta hefur gert samkomulag við Körfuknattleiksdeild um að hann leiki með félaginu næstu 2 árin. Sigmar spilaði síðasta tímabil með Tindastól eftir að hafa verið búsettur í ...
Meira