Íþróttir

Hvatarstrákar leika Völsung illa

Hvatarstrákar í 4. flokki fóru í vikunni illa með Völsung á útivelli en það var blíða á Húsavík er strákar úr fjórða flokki í knattspyrnu mættu þangað til að etja kappi við heimamenn. Reyndar voru drengirnir nokkuð snem...
Meira

Ungmenni frá Tindastól í knattspyrnuskóla KSÍ

Knattspyrnudeild Tindastóls ákvað nú í vor að heiðra tvö ungmenni félagsins og bjóða þeim í knattspyrnuskóla KSÍ. En undanfarin ár hafa ungmennin verið valin en foreldrar þurft að greiða kostnaðin sem er umtalsverður. Kna...
Meira

Fjöldi iðkenda í Úrvalsbúðum KKÍ

Tindastóll sendi fjölda iðkenda úr árgöngum 97, 98 og 99 í úrvalsbúðir KKÍ sem haldnar voru á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi. Ekki voru það eingöngu iðkendur sem tóku þátt í búðunum, heldur tók Hrafnhildur Sonj...
Meira

Guðmann gerði það gott um helgina í leirdúfuskotfimi

Fjórða STÍ-mót ársins í leirdúfuskotfimi var haldið af Skotíþróttafélagi Suðurlands í fyrradag. Guðmann Jónasson keppti fyrir hönd Markviss á mótinu og hafnaði í 2. sæti á mótinu eftir bráðabana við Gunnar Gunnarsson SFS...
Meira

Gauti stökk 4,65m

Gauti Ásbjörnsson, Tindastól/UMSS, náði sínum besta árangri í stangarstökki, þegar hann varð í 2. sæti á frjálsíþróttamóti í Gautaborg sunnudaginn 6. júní.  Gauti stökk 4,65m, en fyrir átti hann 4,50m utanhúss (2007) og...
Meira

Stelpurnar frá lið Grindavíkur heima

Stelpurnar í Tindastól/Neisti drógust á móti sterku liði Grindavíkur í 16 liða úrslitum í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Um heimaleik verður að ræða en Grindavíkurliðið leikur í Pepsídeildinni og er í 7. sæti, jafnt Stj
Meira

Hvatarmenn lögðu Hamarsmenn 2-0 á laugardag

Hvatarmenn tóku á móti Hamarsmönnum á laugardag og sigruðu þá með tveimur mörkum gegn engu. Hvöt hafði nokkra yfirburði í fyrri hálfleik en leikurinn jafnaðist nokkuð í þeim síðari án þess þó að Hamarsmenn gerðu sig l
Meira

Tindastóll/Neisti áfram í VISA-bikarnum

Stelpurnar í Tindastóli/Neista unnu sannfærandi sigur á HK/Víkingi í VISA-bikar kvenna í gær á heimavelli. Komnar í 16 liða úrslit. HK/Víkingur sá aldrei til sólar í sjómannadagsþokunni í dag er þær mættu ofjörlum sínum ...
Meira

Öruggur sigur Stólanna á Kópavogspiltum í Ými

Tindastóll fékk Ými í heimsókn á Sauðárkróksvöll í dag og fóru leikar þannig að heimamenn unnu næsta auðveldan sigur, 4-0. Ýmir er nokkurs konar ódýrari útgáfa af HK úr Kópavogi en eftir ágæta byrjun í leiknum gáfu þeir...
Meira

Tindastóll – Ýmir á morgun

Karlalið Tindastóls tekur á móti Ými úr Kópavogi í 3.umferð karla á Sauðárkróksvelli á morgun. Tindastóll fær liðstyrk frá Thailandi. Það segir á heimasíðu Tindastóls að félaginu hafi borist liðstyrkur frá Thaila...
Meira