Íþróttir

Rúnar Már með fyrsta markið fyrir Val

Króksarinn Rúnar Már Sigurjónsson (20) gerði fyrsta mark sitt í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Rúnar Már kom inná í hálfleik og var ekki lengi að komast á blað, jafnaði gegn Stjörnunni með skallamarki á 53. mínútu. ...
Meira

Tap á Húsavík

Stelpurnar okkar í meistaraflokki Tindastóls töpuðu á laugardag fyrir Völsung fá Húsavík. Lið Tindastóls/Neista náði sér ekki á strik í leiknum og lék talsvert undir getu og því fór sem fór og tapaðist leikurinn með tveimur ...
Meira

Tindastólssigur á Króknum - Tindastóll 3 - Léttir 0

Strákarnir í Tindastól komu sterkir til baka eftir slæmt tap í Borgarnesi um síðustu helgi og gjörsigruðu lið Léttis í gær með þremur mörkum gegn engu. Í gær skipuðu í byrjunarliðið í fyrsta sinn á Íslandsmóti bræðurn...
Meira

Gauti í 4. sæti á EB-3

Evrópubikarkeppnin í frjálsíþróttum 3. deild fór fram í Marsa á Möltu helgina 19.- 20. júní. Þar kepptu 15 lið Evrópuþjóða. Gauti Ásbjörnsson keppti í stangarstökki og varð í 4. sæti.   Gauti stökk 4,50m en keppan...
Meira

Brunavarnir A-Hún. með sigur gegn meistaraflokki Hvatar

Í gær fór fram athygliverður knattspyrnuleikur á Kvennaskólatúninu eða Wembley eins og það kallast í daglegu tali. Þar áttust við leikmenn meistaraflokks Hvatar í knattspyrnu og liðsmenn Brunavarna A-Hún. Fjöldi manns kom til...
Meira

Sunneva keppti á Actavis International

Sunneva Jónsdóttir sundkona Tindastóls keppti um helgina á Actavis International sundmótinu sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði 11. - 13. júní.  Hún keppti í 100m og 200m baksundi fyrir Tindastól. Sundmeistaramót Evrópska...
Meira

Kvennahlaupið 2010

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ fer nú fram Laugardaginn 19. Júní n.k. Á flestum stöðum byrja hlaupin um 11 nema Hofsós en þar hefst hlaupið klukkan 10:00 og Hólum þar sem hlaupið hefst 10:30. Ýmsar vegalengdir eru í boði eða allt ...
Meira

4. flokkur kvenna byrjuðu með tapi á Húsavík

  Stelpurnar í 4. flokki Tindastóls hófu keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu sl. mánudag er stelpurnar héldu til Húsavíkur þar sem þær töpuðu 5 - 2 fyrir Völsung. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að okkar stelpur höfðu ...
Meira

Gunnhildur og Þóranna Íslandsmeistarar í hástökki

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Kópavogi helgina 12.-13. júní. Skagfirðingar unnu til 2 gullverðlauna á mótinu, 3 silfurverðlauna og 4 bronsverðlauna.  UMSS sendi sveit 16 keppenda, sem stó...
Meira

Ungir kylfingar að standa sig vel

Fyrsta golfmótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram á Dalvík sunnudaginn 13.júní.  Um 90 þátttakendur tóku þátt í mótinu og voru 15 frá Golfklúbbi Sauðárkróks.  Undanfari þessa móts var  golfævintýr...
Meira