Íþróttir

Sigur í fyrsta leik - Tindastóll 6 - Grundarfjörður 0

Það var frábært fótboltaveður á Sauðárkróki í gær þegar Valdimar Pálsson flautaði til leiks í fyrsta heimaleik sumarsins.  Tindastólsmenn ætluðu sér sigur í þessu leik enda á heimavelli og ekkert annað í boði. Byrjun...
Meira

Golfmót á mánudaginn hjá GSS

Opið Texas scramble mót verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki mánudaginn 24.maí,  Annan í Hvítasunnu. Mótið hefst klukkan 10:00 og er skráning á www.golf.is   Þetta er fyrsta mótið hjá GSS í ár sem fagnar nú...
Meira

Fyrsti heimaleikur á morgun - Áfram Tindastóll

Fyrsti heimaleikur meistraflokks karla í knattspyrnu hjá Tindastóli verður á morgun laugardag klukkan 14:00 þegar liðið tekur á móti Grundfirðingum.   Fyrir leikinn verður þjálfari m.fl. karla, Sigurður Halldórsson með fund
Meira

Stólarnir lutu í gras í Fjallabyggð

Tindastóll lék við lið KS/Leifturs í VISA Bikarnum í gærkvöldi og var leikið á Ólafsfirði. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi eftir ágætan leik þar sem Stólarnir komust vel frá sínu en 2-1 tap staðre...
Meira

Stólarnir á Ólafsfirði í kvöld

Tindastólsmenn smella á sig takkaskónum í kvöld þegar þeir mæta sameiginlegu liði Siglfirðinga og Ólafsfirðinga kl. 19 en leikið verður á Ólafsfirði. Um er að ræða leik í 2. umferð VISA bikarkeppninnar en Stólarnir ger
Meira

"Mínir leikmenn berjast um hvern einasta bolta"

Borce Ilievski frá Makedóníu, var á dögunum ráðinn yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar Tindastóls til næstu þriggja ára. Þar mun Borce hafa umsjón með þjálfun meistaraflokks, unglingaflokks, auk eins yngri flokks til. Til við...
Meira

Hvöt úr leik í Vísabikarnum

Þórsarar frá Akureyri unnu Hvatarmenn í VISA-bikarnum í gærkvöldi með þremur mörkum gegn engu og eru þar með komnir í 32. liða úrslit en þátttöku Hvatar er lokið. Mörk Þórs skoruðu Ármann Pétur Ævarsson, Jóhann Helgi Ha...
Meira

Foreldrar þjálfa 7. fl. hjá Hvöt

Á Blönduósi hafa nokkrir áhugasamir foreldrar krakka sem fædd eru árin 2002 til 2004 tekið sig til og ætla  að vera með fótboltaæfingar á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:00-18:00 í sumar. Æfingar byrjuðu mánudaginn 17. maí 2...
Meira

Allir á völlinn í kvöld - Áfram Hvöt

Strákarnir í Hvöt taka á móti Þór frá Akureyri í Visabikarkeppni KSÍ og hefst leikurinn klukkan 19:00.  Leikurinn er fyrsti leikur beggja liða í keppninni en bæði lið sátu yfir í fyrstu umferð. Leikurinn hefst kl. 19:00 og er...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Sauðárkróki í sumar

Frjálsíþróttaskóli verður starfræktur fyrir ungmenni 11-18 ára af Ungmennafélagi Íslands. Skólinn verður á Sauðárkróki daganna 19-23 júlí, og einnig á sjö öðrum um allt land en á misjöfnum tíma. Ungmennin koma saman á h
Meira