Íþróttir

Hvatarmenn sigruðu Reynismenn 2-0

Hvatarmenn tóku á móti Reyni úr Sandgerði í sínum fyrsta leik í 2. deild á Blönduósvelli í á laugardag. Hífandi rok var á Norðurlandi og fátt var um fína drætti og ljóst frá byrjun að engin samba bolti yrði spilaður í da...
Meira

Sterkur sigur á útivelli

Meistaraflokkur kvenna Tindastóls/Neista spilaði í gær við ÍR í VISAbikarnum.  Leikurinn fór fram á ÍR-vellinum í blíðskaparveðri. Tindastóll/Neisti hóf leikinn með látum í dag og fyrsta mark leiksins kom eftir 36 sekúndur. ...
Meira

Hvatarmenn taka á móti Reyni úr Sandgerði á morgun

Nú er vertíðin að hefjast í 2. deild karla í fótboltanum og fyrsti leikur sumarsins hjá Hvöt leikinn á morgun á Blönduósvelli og hefst klukkan 14:00. Á heimasíðu Hvatar segir að liðið nú sé blanda af ungum og eldri heimamönn...
Meira

Borce Ilievski ráðinn þjálfari í körfunni

Samningur var undirritaður á föstudaginn milli körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Borce Ilievski, um að hann taki að sér þjálfum meistaraflokks næstu þrjú árin og þjálfi auk þess í yngri flokkunum og verði þar þjálfurum...
Meira

Kjördæmismót í skólaskák

Kjördæmismót í skólaskák var haldið í Grunnskólanum á Blönduósi laugardaginn 1. maí s.l. þar sem keppendur frá tveimur skólum tóku þátt sem þykir heldur dræmt. Grunnskólinn á Blönduósi sendi keppendur í yngri flokk og ...
Meira

Golfvöllur til leigu

Ferðaþjónustan Lónkoti sem staðsett er utan Hofsós hefur sent Sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem fyrirtækið býður sveitarfélaginu golfvöllinn að Lónkoti til leigu. Ekki var hægt að verða við erindi ferðaþjónustunnar...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í dag

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls, míkróbolta til 10. flokks, verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag miðvikudaginn 5. maí kl. 17.00. Veitt verða verðlaun fyrir þátttöku og árangur vet...
Meira

Björgvin skíðakappi slúttaði með skíðadeildinni

Fimtudaginn 29. apríl var vetrarstarfi skíðadeildar Tindastóls formlega slitið með glæsilegu lokafófi sem haldið var á Skagaströnd að þessu sinni. Byrjað var á því að hittast við félagsheimilið en svo var farið í skoðuna...
Meira

Garpar gerðu góða ferð

Garpar úr sunddeild Tindastóls gerðu góða ferð á Íslandsmeistaramót á Siglufirði sl. helgi en fámennt en góðmennt lið Tindastóls lenti í 5. sæti í stigakeppninni.   Á myndinni má sjá Valgeir Kárason, Hans Birgir Friðriksso...
Meira

Sigur í lokaleik Lengjubikarsins

 Stelpurnar í meistaraflokk kvenna Tindastóls/Neista í knattspyrnu unnu í gær, sunnudag góðan sigur gegn Fjarðabyggð/Leikni í lokaleik Lengjubikarsins.  Fyrir leikinn var leikur Völsungs – Draupnis og ef það væri jafntefli eða s...
Meira