Góður sigur Tindastóls í fyrsta leik
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.03.2010
kl. 13.19
Lengjubikarinn hófst hjá Tindastólsmönnum um helgina þegar þeir mættu sameiginlegu liði Dalvíkur/Reynis í Boganum.
Tindastóll sigraði í leiknum með þremur mörkum gegn engu en það var Kristinn Aron sem skoraði öll mörk Tindast...
Meira