Íþróttir

Góður sigur Tindastóls í fyrsta leik

Lengjubikarinn hófst hjá Tindastólsmönnum um helgina þegar þeir mættu sameiginlegu liði Dalvíkur/Reynis í Boganum. Tindastóll sigraði í leiknum með þremur mörkum gegn engu en það var Kristinn Aron sem skoraði öll mörk Tindast...
Meira

Sæti í úrslitakeppninni gulltryggt í Grafarvogi

Síðasta umferðin í Iceland Express-deildinni í körfubolta var spiluð í gærkvöldi. Tindastólsmenn gerðu sér vonir um sæti í úrslitakeppninni og fyrir leikina voru líkurnar meiri en minni á að það tækist. Eitt va...
Meira

Slagur í Grafarvoginum í kvöld

Tindastóll heimsækir Fjölnismenn í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum í síðustu umferð Iceland-Express deildarinnar í kvöld. Sem stendur er Tindastóll í 7. sæti og getur með sigri tryggt sér það sæti endanlega. Ætli Fjölnir s...
Meira

Strákarnir áfram á meðal þeirra bestu

8. flokkur drengja í körfubolta hjá Tindastól vann einn leik í A-riðli Íslandsmótsins um síðustu helgi. Það dugði þeim til að halda stöðu sinni meðal þeirra bestu, en þessi síðasta umferð var einnig úrslitaumferð um Ísl...
Meira

8. flokkur stúlkna sigraði b riðli Íslandsmótsins

Stelpurnar í 8. flokki Tindastóls í körfubolta gerðu sér lítið fyrir og unnu alla leiki sína í B-riðli Íslandsmótsins um síðustu helgi. Var þetta í fyrsta skiptið sem þær keppa í B-riðli og árangurinn því enn glæsilegri...
Meira

Spaðadeild stofnuð innan Tindastóls

 Aðalfundur Tindastóls var haldinn í síðustu viku á Kaffi Krók.  Vel var mætt og var meðal annars samþykkt stofnun spaðadeildar Tindastóls sem gerir þeim sem vilja keppa í greinum eins og badminton, borðtennis eða skvassi að kep...
Meira

Háspenna í síðustu umferð Iceland Expressdeildar karla - Tindastóll með annan fótinn í úrslitakeppninni

  Skagfirðingurinn og Körfu.is penninn, Rúnar Gíslason, hefur greint stöðuna í Iceland Expressdeildinni nú fyrir síðustu umferð en þrjú lið berjast um efsta sæti og fjögur lið, þar á meðal Tindastóll berjast um tvö síð...
Meira

Allt á suðupunkti í Síkinu þegar Stólarnir lögðu ÍR

Leikur Tindastóls og ÍR sem fram fór í Síkinu í kvöld var æsispennandi og frábær skemmtun og ekki eyðilagði það ánægjuna fyrir fjölmörgum stuðningsmönnum Tindastóls sem lögðu leið sína í Síkið að Stólarni...
Meira

Stefán Hafsteinsson Íþróttamaður ársins hjá USAH

Á 93. Ársþingi USAH sem haldið var um helgina var tilkynnt um val á Íþróttamanni ársins hjá USAH. Að þessu sinni varð ungur leikmaður meistaraflokks Hvatar í knattspyrnu fyrir valinu en hann heitir Stefán Hafsteinsson. Stefán l...
Meira

Mikilvægur leikur Tindastóls í kvöld

Tindastóll leikur sinn mikilvægasta leik á tímabilinu til þessa í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍR, en bæði þessi lið eru í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Eru bæði með 14 stig, eins og reyndar Hamar og Fjö...
Meira