Íþróttir

Molduxamót um helgina

Á laugardaginn næsta verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki hið svokallaða Molduxamót 2010 þar sem glaðbeittar körfuboltahetjur sem komnir eru af allra léttasta skeiði hvaðanæfa af landinu munu taka þátt. Molduxarnir ...
Meira

Fitnessmeistari frá Enni

Um síðustu helgi fór fram svonefnt Reykjavík Grand Prix mót í Háskólabíói þar sem keppt var í fitness og vaxtarrækt. Þetta er í fyrsta skipti sem Grand Prix mót er haldið hér á landi og var erlendum keppendum boðið að taka ...
Meira

Nóg að gera hjá skíðafólki

Skíðadeild Tindastóls hélt svokallað  Bakarísmót fyrir skömmu þar sem skíðakrakkar renndu sér niður brekkurnar og kepptu sín á milli. Um síðustu helgi var farið á Siglufjörð og keppt í stórsvigi. Það voru fimm krakkar ...
Meira

Sundfólk Tindastóls gerði góða ferð til Dalvíkur

Yngstu sundmenn Tindastóls gerðu góða ferð til Dalvíkur síðasta laugardag.  Erindið var að taka þátt í sundmóti sem Sundfélagið Rán  á Dalvík heldur árlega með dyggum stuðningi Lionsfélaga þar í bæ. Auk keppenda úr S...
Meira

Snæbjört Pálsdóttir skrifar undir við Tindastól

Snæbjört Pálsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastóls og mun leika með liði Tindastóls í sumar. Snæbjört er ein af þessum efnilegu stúlkum innan raða Tindastóls og mun hún án efa láta til sín taka í...
Meira

Óðinn Ómarsson genginn til liðs við Tindastól

Óðinn Ómarsson hefur gengið frá félagaskiptum sínum í Tindastól og hefur fengið leikheimild frá KSÍ. Óðinn er fæddur árið 1989 og er nýfluttur til Sauðárkróks.  Hann hefur verið á mála hjá Álftanesi, Stjörnunni, Val, K...
Meira

Ungir Skagstrendingar á verðlaunapalli

Ungir Skagstrendingar stóðu sig vel á Bakarísmótinu sem haldið var í Tindastóli í þessari og síðustu viku. Lokadagur mótsins frestaðist um viku vegna veðurs. Hópur ungra Skagstrendinga tók þátt og stóðu þau sig öll með gl...
Meira

Tindastóls/Neista-stúlkur unnu Völsung

Stelpurnar í Tindastóli léku þrjá leiki í Norðurlandsmóti fyrir skömmu og lönduðu einum sigri gegn Völsungi en fengu skell á móti Draupni. Leikið var í Boganum á Akureyri. Í öðrum leik liðsins í Norðurlandsmótinu mætti ...
Meira

Markvissmenn skotvissir um páskana

Húnvetningar voru í góðu formi á páskamóti Skotfélags Reykjavíkur sem fram fór laugardaginn 3. apríl á svæði félagsins á Álfsnesi. Skotnir voru 3 hringir + úrslit og stóð Hákon Þór Svavarsson, ættaður frá Litladal, SFS up...
Meira

Það var ekkert gefins í Keflavíkinni

Það var léttur spaugur í gangi hér á Feyki.is þann 1. apríl síðastliðinn þess efnis að Keflvíkingar hefðu gefið leik sinn gegn Stólunum í úrslitakeppninni í körfubolta. Því miður var um aprílgabb að ræða því Ke...
Meira