Íþróttir

Það var lagið strákar!

Tindastóll fékk nýkrýnda bikarmeistara Snæfells í heimsókn í kvöld. Heimamenn hófu leikinn illa en kröfsuðu sig inn hann í öðrum leikhluta og síðan var allt á suðupunkti allan síðari hálfleikinn. Stólarnir reyndust hung...
Meira

Tíu milljónir til íþróttafélaganna

Félags-og tómstundanefnd Skagafjarðar samþykkti tillögu stjórnar UMSS um úthlutun styrkja að upphæð 10.000.000 króna til íþróttahreyfingarinnar. 50% upphæðarinnar er skipt núna og 50% eftir nánari útlistun stjórnar UMSS. Gre...
Meira

Michael með þrjú rifin liðbönd

Michael Giovacchini fyrrverandi leikmaður Tindastóls sem þurfti að yfirgefa herbúðir liðsins eftir áramót vegna meiðsla, er nýkominn úr aðgerð á ökkla sem tókst vel að hans sögn. Michael sagði að komið hefði í ljós að
Meira

Enn eitt stórt tap Tindastólsmanna á Suðurnesjum

Á vef Keflavíkur segir af því að Tindastólsmenn fóru fýluferð til Keflavíkur síðastliðinn föstudadag þegar þeir töpuðu fyrir heimamönnum í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 106-79 fyrir Keflavík og sáu Tindast...
Meira

Vetrarhátíð á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina

Vetrarhátíð verður haldin á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina sem nú gengur senn í garð.  Veður er gott, nægur snjór og því um að gera að skella sér á skíði. Allar nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu við ...
Meira

Tindastóll fær 20 þúsund í sekt

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur dæmt körfuknattleiksdeild Tindastóls til að greiða 20 þúsund krónur í sekt vegna atviks sem varð eftir leik Tindastóls og Stjörnunnar 16. febrúar sl. Áhorfendur köstuðu flöskum og fleiru lausleg...
Meira

Aðalfundur Sunddeildar Tindastóls

Aðalfundur Sunddeildar Tindastóls verður haldinn í kvöld,  miðvikudaginn 24. febrúar kl. 18.00 að Víðigrund 5. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf en mikil gróska hefur veri í starfi sunddeildar undanfarið ár.
Meira

Guðrún Ósk vann silfur í fimmtarþraut meyja

Guðrún Ósk Gestsdóttir UMSS varð í 2. sæti í fimmtarþraut meyja (15-16) á MÍ í fjölþrautum frjálsíþrótta, sem fram fór í Reykjavík helgina 20-21. febrúar. Guðrún Ósk hlaut 2843stig, sem er hennar besti árangur í fimmtar...
Meira

Tveir góðir sigrar hjá Hvöt um helgina

Húni segir frá því að Hvatarmenn gerðu góða ferð í borgina um helgina en þá léku þeir tvo æfingaleiki við Létti og ÍBV. Leikurinn við Létti á föstudagskvöldið var nokkuð auðveldur fyrir Hvatarmenn en hann endaði með þv...
Meira

Gauti á uppleið stökk 4,60m í Stokkhólmi

Gauti Ásbjörnsson UMSS náði sínum besta árangri í stangarstökki á Sätraspelen í Stokkhólmi 21. febrúar. Gauti gerði sér lítið fyrir og stökk 4,60m og varð í 2. sæti á mótinu. Gauti hefur nú bætt árangur sinn innanhúss
Meira