Íþróttir

Bræður sáu rautt

Tindastóll lék í gærkveldi við Álftanes í Sunnlenska bikarnum í knattspyrnum Tindastóll var mun betri aðilinn í leiknum og sigraði örugglega með 5 mörkum gegn einu. Kristinn skoraði 2 mörk, Ingvi Hrannar 1, Almar 1 og síðan v...
Meira

Blikarnir stöðvuðu Stólana

Ekki náðu Tindastólsmenn að fylgja eftir sigrinum á Hamri þegar þeir mættu liði Breiðabliks í Iceland Express deildinni í Kópavoginum í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru skrefinu á undan á lokakafl...
Meira

Cedric Isom með stjörnuleik í sætum sigri Stólanna

Loks kom að því að Tindastólsmenn hefðu sigur í Iceland Express deildinni og ekki verður annað sagt en viðureignin við Hvergerðinga í kvöld hafi verið æsispennandi og skemmtileg. Cedric Isom og Marvin Valdimarsson ...
Meira

Snjór framleiddur í Tindastóli

Nú er verið að framleiða snjó í gríð og erg á skíðasvæðinu í Tindastóli og ef heldur sem horfir þá ætti að vera hægt að opna svæðið í næstu viku. Í upphafi árs var kominn góður snjór í brekkurnar og svæðið því...
Meira

Tindastóll - Hamar í kvöld

 Stólarnir fá Hamar frá Hveragerði í heimsókn í kvöld, föstudaginn 5. febrúar. Leikurinn er gríðarlega þýðingamikill fyrir bæði lið. Tindastóll þarf að fara að vinna leiki ef liðið ætlar sér í úrslitakeppnina og eins...
Meira

Óskar Smári semur við Tindastól

Óskar Smári Haraldsson leikmaður 2. flokks Tindastóls hefur skrifað undir leikmannasamning við félagið og mun leika með liðinu áfram. Á heimasíðu Tindastóls er hann sagður vaxandi leikmaður sem hefur verið að taka miklum fram...
Meira

Spennandi Grunnskólamót UMSS

Grunnskólamót UMSS í frjálsíþróttum, fyrir 7.-10. bekk., fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki 28. janúar. Varmahlíðarskóli vann eldri flokk. Á síðasta ári sigraði Árskóli, og því ljóst að hart yrði að þeim só...
Meira

Cedric Icom og Donatas Visockis til liðs við Stólana

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ráðið þá Cedric Isom og Donatas Visockis í sína þjónustu út keppnistímabilið. Isom er þekktur hér á landi, en hann lék með Þór á Akureyri en Visockis kemur nú síðast frá Spænsku ...
Meira

Tindastóll í baráttu í fótboltanum

M.fl. karla Tindastóls í knattspyrnu lék tvo leiki á sunnudag þar sem annar leikurinn var á Akureyri í Soccerade mótinu en hinn  fór fram í Kópavogi. Tindastóll keppti við Þór2 á Akureyri og endaði sá leikur með 3-3 jafntefli....
Meira

MÍ 15-22 ára UMSS með 1 silfur og 4 brons

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík, helgina 30.-31. janúar. Lið UMSS vann ein silfurverðlaun og fern bronsverðlaun á mótinu. Guðjón Ingimundarson (17-18) varð
Meira