Íþróttir

Leikmenn skrifa undir samninga hjá Tindastóli

Hver leikmannasamningurinn á fætur öðrum er undirritaður hjá Knattspyrnudeild Tindastóls bæði hjá konum og körlum. Á heimasíðu Tindastóls hafa nöfn leikmanna verið birt undanfarna daga. Ingvar Björn Ingimundarson hefur skrifa
Meira

Fannar Örn genginn til liðs við Val

Hinn bráðefnilegi knattspyrnumaður úr Tindastóli, Fannar Örn Kolbeinsson, hefur skrifað undir samning við Val Reykjavík. Æfir með Tindastóli fram á vor. Fannar Örn skrifaði undir í  höfuðstöðvum Vals í gær og í samtali v...
Meira

Skíðasvæðið opið

Skíðasvæðið í Tindastól opnaði nú eftir hádegið eftir langvarandi lokun sökum snjóleysis. Sæmilegasti snjór er á svæðinu og einnig er snjór í giljunum svo allir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi. Nú er bara að vona að...
Meira

Gríðarlega sárt

Feykir falaðist eftir viðbrögðum frá Kalla Jóns, þjálfara Tindastóls, eftir skítlegt tap gegn Stjörnunni í Síkinu í gær. Kalli var að vonum ósáttur við lokasekúndurnar í leiknum og taldi greinilega brotið á Stól...
Meira

Stjarnan stal stigunum

Það var rétt rúmlega hörkuleikur í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll tók á móti Stjörnunni í Iceland Express deildinni. Leikurinn var æsispennandi og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar liðin skiptust á um að hafa fo...
Meira

Íþróttahátíð í Árskóla

Í dag er íþróttahátíð í Árskóla á Sauðárkróki en þá mæta allir nemendur í Árskóla við Skagfirðingabraut án námsbóka en hafa með sér íþróttaskó til að tæta á í salnum. Dagskráin hefst kl. 8:25 í íþróttahú...
Meira

Tindastóll og Afturelding gerðu jafntefli

Tindastóll lék við Aftureldingu í Sunnlennska Bikarnum í knattspyrnu í gær og fór leikurinn fram í Fífunni. Afturelding komst yfir á upphafsmínútum leiksins eftir hornspyrnu.  Tindastólsmenn léku mjög skynsamlega í leiknum, vö...
Meira

Körfuboltaleik frestað vegna veðurs

Ekkert verður af áður auglýstum leik Tindastóls og Stjörnunar sem átti að fara fram í dag en leiknum hefur verið frestað til morguns vegna veðurs. Leikurinn verður því leikinn á morgun þriðjudag klukkan 19:15.
Meira

Siglarar funduðu í gærkvöldi

Í gærkvöldi var haldinn aðalfundur Siglingaklúbbsins Drangey á Sauðárkróki þar sem framtíðarsýn siglinga í Skagafirði  og hugmyndir um skipulag umhverfis Suðurgarðs voru rædd.  Auk almennra aðalfundarstarfa voru tillögur a...
Meira

Ungt frjálsíþróttafólk á MÍ

UMSS fór á Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, sem fram fór í Reykjavík helgina 6.-7. febrúar. ÍR-ingar sigruðu í stigakeppni mótsins með yfirburðum. Af árangri keppenda UMSS má nefna að Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir va...
Meira