Íþróttir

Kormákshlaup 2010

Umf. Kormákur á Hvammstanga gengst fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni þar sem keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður um þrenn verðlaun í hverjum flokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurfa kep...
Meira

Líf og fjör á Andrésarleikum

Það voru 36 keppendur frá skíðadeild Tindastóls sem fóru á Andrésar Andarleikana  á Akureyri sem haldnir voru fyrir skömmu og stóðu sig rosalega vel og komu heim með 2 verðlaun í flokki 9 ára stúlkna. Í flokki 7 og 8 ára fá...
Meira

Fjórir Húnvetningar Íslandsmeistarar í íshokkí með SA

Skautafélag Akureyrar hampaði á dögunum Íslandsmeistaratitlinum í kvennaflokki í íshokkí. SA lagði þá Björninn að velli í úrslitaleik. Í liði SA leika fjórir Húnvetningar. Þetta eru þær Jónína Margrét Guðbjartsdótti...
Meira

Tindastóll sigraði Draupni

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls unnu flottan sigur gegn stúlkunum í Draupni frá Akureyri síðastliðinn sunnudag. Leikurinn var liður í Lengjubikarnum. Byrjunarlið Tindastóls: Kristín Halla, Fríða Rún, Sunna Björk, Sandra, ...
Meira

Tvö töp hjá Tindastóli

Tindastóll lék í Lengjubikarnum um helgina og voru þar bæði m.fl. kvenna sem og m.fl. karla á ferðinni. Máttu bæði liðin sætta sig við ósigur. M.fl. kvenna lék við Völsung frá Hússavík og fór leikurinn fram í Boganum á Aku...
Meira

Molduxamótið fór friðsamlega fram

Það voru Valsmenn og Barlómar úr Grindavík sem sigruðu vormót Molduxa hvor í sínum riðli en alls tóku níu lið þátt í mótinu sem þótti takast með stakri prýði. Molduxar gáfu fyrsta sætið af einskærri góðmennsku. ...
Meira

Markviss á Landsmóti

Landsmót Skotsambands Íslands fór fram um helgina og átti skotfélagið Markviss tvo fulltrúa í keppninni. Þeir Bergþór Pálsson og Guðmann Jónasson voru fulltrúar Markviss en þeir félagar urðu í 1 og 4 sæti í 1.flokk og í 3 og...
Meira

UMSS 100 ára 17. apríl

 Ungmennasamband Skagafjarðar fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, en það var stofnað að Vík í Staðarhreppi 17. apríl 1910. Fyrsta ungmennafélagið í Skagafirði, Æskan í Staðarhreppi, var stofnað af 15 drengjum 20. ok...
Meira

Halldór, Viggó, Jói Áka og Jói Sigmars stíga til hliðar

Feyki hefur borist tilkynning frá Halldóri Halldórssyni, Viggó Jónssyni, JóhanniIngólfssyni og Jóhanni Sigmarssyni en þeir félagar hafa undanfarin ár borið hitann og þungann af rekstri körfuknattleiksdeildar Tindastóls en hafa n
Meira

Styttist í úrslitakeppnina hjá unglingaflokki

  Unglingaflokkur karla sem vann sér sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins fyrir skömmu, mun keppa í henni í Smáranum helgina 24.-25. apríl n.k. Andstæðingar strákanna verða Njarðvíkingar sem urðu efstir í deildarkeppni ungli...
Meira