Íþróttir

Það var ekkert gefins í Keflavíkinni

Það var léttur spaugur í gangi hér á Feyki.is þann 1. apríl síðastliðinn þess efnis að Keflvíkingar hefðu gefið leik sinn gegn Stólunum í úrslitakeppninni í körfubolta. Því miður var um aprílgabb að ræða því Ke...
Meira

Tindastóls/Neista-stúlkur biðu ósigur í fyrsta leik í Norðurlandsmótinu

Fyrsti leikurinn í Norðurlandsmótinu hjá m.fl.kvenna fór fram í gær miðvikudaginn 31.mars, í Boganum á Akureyri. Leikið var við Þór/KA. Byrjunarlið Tindastóls/Neista var: Kristín Halla, Fríða Rún, Sandra, Sunna Björk, Brynh...
Meira

Keflvíkingar gáfu leikinn

Fyrirhuguðum körfuboltaleik Tindastóls og Keflavíkur sem vera átti í dag var aflýst nú í morgun vegna innbyrðis deilna í stjórn Keflavíkurliðsins. Tindastóli dæmdur sigur. -Þetta er með ólíkindum, sagði Karl Jónsson þegar...
Meira

Rútuferð lokaútkall

Áhangendur Tindastóls munu ætla að slá saman í rútu til Keflavíkur á morgun til að fylgjast með oddaleik Tindastóls og Keflavíkur. Áhugsamir verða að skrá sig svo hægt sé að staðfesta pöntun á rútunni. Farið kostar 4000 ...
Meira

Árni Arnarson hefur skrifað undir við Tindastól

Einn allra enfilegasti leikmaður Tindastóls, Árni Arnarson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastól. Árni sem er fæddur árið 1992 hefur leikið marga leiki með m.fl. og sýnt það að þar á hann heima.  Það hafa...
Meira

Rútuferð á leik Keflavíkur og Tindastóls

Búið er að setja upp skráningu í rútuferð stuðningsmanna Tindastóls til Keflavíkur á fimmtudaginn, skírdag fyrir þá sem vilja verða vitni að einum mikilvægasta leik félagsins hin síðari ár. Skráningin fer fram á heimasíðu...
Meira

Molduxamótið 17. apríl

Ákveðið hefur verið að halda hið árlega Molduxamót fyrir 40 ára og eldri laugardaginn 17. apríl í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Keppt verður bæði í karla og kvennaflokkum og einnig gefst einstaklingum kostur á að skr...
Meira

Ný heimasíða hjá Molduxum

Hinir fjallmyndarlegu, geðgóðu og einstaklega glaðbeittu Molduxar hafa nú opnað nýja heimasíðu þar sem gamla síðan hreinlega gufaði upp árið 2009 og hefur ekkert til hennar spurst síðan!! Getgátur eru samt um það að ónefndur...
Meira

Rúta til Keflavíkur á fimmtudag ?

 Á Tindastólsspjallinu eru þeir sem hafa áhuga á að fá far með rútu til Keflavíkur á 3.leik úrslitaseríu Tindastóls og Keflavíkur í körfubolta beðnir um að skrifa nafn sitt svo hægt verði að mæla þátttöku.
Meira

Góður knattspyrnusigur

Í gær, sunnudag. spilaði m.fl.kvenna sinna fyrsta leik í Lengjubikarnum. Unnu þær sannfærandi 5-0 sigur á Hetti frá Egilsstöðum. Fyrsta mark leiksins skoraði Þóra Rut, er hún lagði boltann laglega framhjá markverðinum eftir gó
Meira