Íþróttir

Stelpurnar með silfur á Íslandsmóti

Stelpurnar í minniboltanum gerðu heldur betur góða fyrir suður um helgina, en þær kepptu í úrslitamóti Íslandsmótsins í Keflavík. Stelpurnar unnu þrjá leiki og töpuðu aðeins fyrir heimastúlkum í Keflavík, sem urðu Íslan...
Meira

Bakarísmót í Tindastóli í dag

Í dag mánudaginn 29. mars verður haldið Bakarísmót í brekkum Tindastóls þar sem keppt verður í stórsvigi eða svigi en það mun fara eftir veðri og skíðafæri. Á morgun þriðjudag heldur mótið áfram. Keppt verður í eftirt
Meira

Nú var kátt í Síkinu!

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Keflvíkinga í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni í hreint út sagt geggjuðum körfuboltaleik í Síkinu. Það var fátt sem benti til þess að Stólarnir ættu möguleika ...
Meira

Hrefna Gerður kjörin formaður UMSS

Ársþing UMSS var haldið í Árgarði fimmtudagskvöldið 25. mars. Hrefna Gerður Björnsdóttir var kjörin nýr formaður UMSS en Sigurjón Þórðarson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður. Þá voru í  Frjálsíþróttaráð UMSS e...
Meira

Hvernig væri að fjölmenna í Síkið?

Úrslitakeppnin í körfubolta er komin á fulla ferð og annað kvöld, nánar tiltekið sunnudagskvöldið 28. mars kl. 19:15, mæta Keflvíkingar í Síkið og takast á við Tindastólsmenn í annarri viðureign sinni. Suðurnesjakempurna...
Meira

Íþróttadagur í Húnaþingi

Hinn árlegi íþróttadagur grunnskólanna í Húnaþingi var haldinn í Grunnskóla Húnaþings vestra að Laugarbakka í Miðfirði fimmtudaginn 25. mars. Heimamenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Nemendur í 7.- 10. bekk hittast og etja kappi ...
Meira

Stólarnir sýndu ágæta takta þrátt fyrir sigur Keflvíkinga

Tindastóll og Keflavík áttust við í gærkvöldi í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni í körfuknattleik. Leikið var í Keflavík og áttu sennilega flestir von á öruggum sigri heimamanna en Stólarnir voru seigir og þa
Meira

Fjórir úr ritnefnd Húnavökuritsins sæmdir starfsmerki UMFÍ

Á ársþing USAH sem haldið var fyrir skömmu voru 4 ritnefndarmenn Húnavökuritsins sæmdir starfsmerki UMFÍ. Þetta voru þeir Guðmundur Unnar Agnarsson, Jóhann Guðmundsson, Magnús B. Jónsson og Páll Ingþór Kristinsson. Allir voru...
Meira

Risa körfuboltahelgi framundan - 50 leikmenn verða á ferðinni

Það er sannkölluð risakörfuboltahelgi framundan, þar sem barist verður á fjölmörgum vígstöðvum. Meistaraflokkur hefur rimmuna við Keflvíkinga í úrslitakeppninni á fimmtudag, unglingaflokkur getur tryggt sig inn í úrslitakeppnin...
Meira

Fínn árangur hjá 9. flokki í körfunni

Um helgina keppti 9. flokkur drengja í B-riðli Íslandsmótsins í Garðabæ og stóðu sig með sóma. Unnu tvo leiki af fjórum.  Mótherjar strákanna voru Breiðablik, Fjölnir, Keflavík og B-lið Stjörnunnar. Úrslit leikjanna urðu þ...
Meira