Íþróttir

Neistastúlkur sterkar

Stúlkurnar í 4. flokki Neista á Hofsósi sigruðu á innanhússmóti í knattspyrnu sem haldið var á Sauðárkróki á dögunum.  Tindastólsstúlkur sigruðu í 5. flokki. Þrjú lið tóku þátt í 4. flokki, Neisti Hofsósi, Kormáku...
Meira

Fannar Freyr Gíslason genginn í raðir ÍA

Fannar Freyr Gíslason knattspyrnumaður á Sauðárkróki hefur skrifað undir 3ja ára samning við ÍA og yfirgefur því herbúðir Tindastóls. Fannar hefur leikið 29 leiki með Tindastóli og skorað 5 mörk. Feykir.is óskar Fannari góð...
Meira

Skráningu í vetrartím að ljúka

Allir sem ætla að æfa eða eru að æfa íþrótt/-ir hjá Tindastóli í vetur þurfa að vera skráðir inní nýtt skráningarkerfi Skagafjarðar  tim.skagafjordur.is Þar eru í boði knattspyrna, körfubolti, frjálsar íþróttir, sund o...
Meira

Sundfólk gerir upp starfið

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls var haldin á Mælifelli s.l. þriðjudagskvöld og fór vel fram.  Farið var yfir starf síðasta árs og veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur.  Verðlaun fyrir ástundun hlaut Matthías ...
Meira

Ætla ekki að setja parket á gólfið

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar gerir ekki ráð fyrir að skipta um gólf í íþróttahúsinu á Sauðákróki fyrir næsta vetur en KKÍ hefur sett þá kröfu að öll lið í eftstu deild spili á parteti. Óskar nefndin eftir þ...
Meira

Báðir kanarnir á heimleið

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að segja Kenney Boyd upp störfum og heldur hann til síns heima í vikunni. Mikil óvissa er með Michael Giovacchini vegna meiðsla og eru líkur á því að hann kveðji Krókinn einnig. M...
Meira

Íþróttahús á Hofsósi í 1. forgangi

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur falið  Frístundastjóra og Íþróttafulltrúa að vinna úr þeim óskum um úrbætur í aðstöðu til íþrótta og tómstund sem hægt er að bregðast við innan fjárhagsáætlunar. Hvað ...
Meira

Stólarnir hraðafgreiddir í DHL-höllinni

Ekki sóttu Tindastólsmenn gull í greipar KR-inga þegar liðin áttust við í DHL höll Vesturbæinga í gærkvöldi. Þeir stuðningsmenn Tindastóls sem fylgdust með leiknum í beinni á netinu þurftu nánast á áfallahjálp að hald...
Meira

Frábær árangur USAH

Á stórmóti ÍR sem haldið var um helgina mætti USAH með vaska sveit frjálsíþróttamanna sem stóðu sig með miklum ágætum. Sex krakkar komust á verðlaunapall. Eftirfarandi krakkar náðu lengst fyrir USAH. Róbert Björn Ingvarsson...
Meira

Molduxar í öðru sæti á Borgarnesmóti

Á föstudagskvöldið var haldið árlegt oldboy‘s mót Skallagríms í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.  Það voru lið Skallagríms, Fram, Vals og Molduxa frá Sauðárkróki sem öttu kappi að þessu sinni og var mikil barátta m...
Meira