Íþróttir

Mikilvægur leikur Tindastóls í kvöld

Tindastóll leikur sinn mikilvægasta leik á tímabilinu til þessa í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍR, en bæði þessi lið eru í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Eru bæði með 14 stig, eins og reyndar Hamar og Fjö...
Meira

Gunnhildur þrefaldur Íslandsmeistari

 Frjálsíþróttakrakkar frá UMSS stóðu sig frábærlega á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 11 - 13 ára sem  sem fram fór um helgina. Skagfirðingar sendu 24 manna lið sem uppskar 3 gull, 5 silfur og 3 brons. Gunnhild...
Meira

93. Ársþing USAH fór fram á laugardag

Laugardaginn 13. mars fór fram 93. ársþing USAH í húsnæði Samstöðu á Blönduósi. Dagskrá þingsins var með hefðbundnu sniði eins og undanfarna áratugi. Aðalbjörg Valdimarsdóttir formaður og Þórhalla Guðbjartsdóttir gjald...
Meira

Varmahlíðarskóli með annað sætið í Skólahreysti

Fimmti riðill í Skólahreysti MS fóru fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær 11.mars þar sem  skólar af Norðurlandi vestra voru meðal þátttakenda. Varmahlíðarskóli krækti í annað sætið.    Íþróttahöllin  var þ
Meira

Tindastóll í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppninni

Tindastólsmenn gerðu góða ferð á Selfoss í gær en þar spiluðu þeir við fall-lið FSu í 20. umferð Iceland Express deildarinnar. Ekki reyndust heimamenn mikil fyrirstaða enda nýbúnir að senda sinn ágæta kana heim í sinn he...
Meira

Hreinsi með 9 þriggja stiga körfur

Strákarnir í unglingaflokki héldu sér inni í  baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í körfubolta  þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu topplið Hauka í Síkinu á dögunum.Var þetta í annað sinn í vetur sem Tindas...
Meira

Íslandsmet hjá Helgu í Svíþjóð

Um síðustu helgi keppti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í fimmþraut á sænska meistaramótinu innanhúss og gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í greininni um 87 stig. Gamla metið var 4.018 stig en samanlagður árangu...
Meira

Svipmyndir frá Goðamóti

Um síðustu helgi hélt 5. flokkur drengja á Goðamótið á Akureyri en þangað fara flestir yngri flokkar Tindastóls. Yfirþjálfari yngri flokka Tindastóls, Sigmundur Birgir Skúlason, var með 20 stráka í hópnum og því...
Meira

Ásbjörn Karlsson heiðraður af FRÍ

Ásbirni Karlssyni hlotnaðist sá heiður að vera veitt silfur Starfsmerki á Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var um síðustu helgi. Ásbjörn var sömuleiðis kosinn formaður laganefndar FRÍ. UMSS hefur verið svo lánsamt að nj...
Meira

„Núna er þetta undir okkur sjálfum komið og engum öðrum"

-Það höfðu ekki margir trú á okkur nema við sjálfir eftir upphafsmínúturnar, sagði Karl Jónsson í spjalli við Feyki eftir sigurleikinn gegn Snæfelli í kvöld. -Strákarnir sýndu stórkostlegan karakter þegar við unnu...
Meira