Íþróttir

Óli Grétar skrifar undir við Tindastól

Óli Grétar Óskarsson hefur skrifað undir leikmannasamning við Tindastól. Óli Grétar er markvörður sem hefur leikið alla yngri flokkana með Tindastóli. Óli Grétar er í dag leikmaður 2.fl. og er að stíga sín fyrstu skref í marki...
Meira

Börn fædd 2002 fá frítt á skíði

Skíðadeild Tindastóls færði á dögunum nemendum í grunnskólum í árgangi 2002 árskort á skíðasvæðið í Tindastóli að gjöf. Viggó heimsótti grunnskólana á Sauðárkróki og Varmahlíð, Bjarni fór á Hóla og Hofsós og Ste...
Meira

Grindvíkingar sendu Stólana út úr Subway-bikarnum

Tindastóll og Grindavík mættust í 8 liða úrslitum Subway-bikarsins í Síkinu í kvöld. Gestirnir af Suðurnesjum náðu yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta og höfðu forystuna allt til leiksloka og sigruðu með 10 stiga mun, 8...
Meira

Sigurleikur í Sunnlenska bikarnum

Sparkstjörnur Tindastóls eru heldur betur búnar að troða sér í gervigrasskóna því þeir kappar taka nú þátt í tveimur mótum; Soccerade-mótinu sem er spilað í Boganum á Akureyri og Sunnlenska bikarnum. Í gær spilaði Tind...
Meira

Eins og létt æfing hjá Njarðvíkingum

Tindastóll fékk lið Njarðvíkur í heimsókn í Síkið í gær en ekki virtist matarlist Króksaranna mikil því Njarðvíkingar léku við hvurn sinn fingur og unnu næsta auðveldan sigur, 79-106.  Það sem helst fór fyrir brjóstið á...
Meira

Tindastóll - Njarðvík í kvöld

Tindastóll fær þá grænklæddu úr Njarðvík í heimsókn í Síkið í kvöld, en Njarðvík er eitt af þremur toppliðum deildarinnar ásamt Stjörnunni og KR með 20 stig. Fyrsti heimaleikur Kenney Boyd. Njarðvíkingar fengu Nick ...
Meira

Styttist í stóru mótin í frjálsíþróttunum

Æfingar hjá frjálsíþróttadeildinni eru nú hafnar aftur á nýju ári. Æfingataflan er óbreytt og má sjá hana á síðu Tindastóls. Framundan er spennandi tími með mörgum mótum.  Þau helstu eru:  Grunnskólamót UMSS -    ...
Meira

Fimm sækja um að halda 13. Unglingalandsmót UMFÍ í sumar

Fimm aðilar sækja um að halda 13. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands í sumar en umsóknarfrestur þess efnis rann út 10. janúar sl.   Þeir sem sækja um eru Ungmennasamband Borgarfjarðar, UMSB, með móthald í Borgarnesi Ungmen...
Meira

Sundið af stað eftir hátíðafrí

Sunddeild Tindastóls er nú að blása til atlögu á nýju ári og eru æfingar komnar á fulla ferð. Æfingataflan er óbreytt frá því fyrir áramót og Linda Björk mun sinna þjálfuninni sem fyrr.   Hópunum er skipt eftir aldri og ...
Meira

Knattspyrnudeildinni skipt upp

Knattspyrnudeild Tindastóls stefnir að því að skipta deildinni upp í meistaraflokksráð og unglingaráð og er vinna farin af stað í þeirri áætlun. Að sögn Róberts Óttarssonar formanns knattspyrnudeildar líta menn björtum augum...
Meira