Íþróttir

Stólarnir fengu Röstskellingu í Grindavík

Tindastólsmenn skelltu sér suður með sjó og mættu Grindvíkingum í Röstinni í fyrsta leik eftir jólafrí. Því miður höfðu heimamenn ákveðið að trekkja Pál karlinn Axel upp fyrir leikinn og hljóp hann eins og hríðskotaby...
Meira

Rauðu djöflarnir getspakir

Uppskeruhátíð Getrauna Hvatar fór fram í síðustu viku á Pottinum og pönnunni að viðstöddum liðlega 20 manns. Eftir stutta tölu frá Ólafi Sigfúsi Benediktssyni fengu viðstaddir sér pizzur og drykki. Að loknu pizzuáti fór fr...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir KS/Leiftri.

Ungt lið Tindastóls lék sinn fyrsta leik í Soccerademótinu  á Akureyri um helgina  þegar liðið tók á móti sameiginlegu liði KS/Leiftri. Til að gera langa sögu stutta þá fór leikurinn 3 - 4 fyrir nágrönnum okkar í Fjallabyg...
Meira

Karfan að byrja aftur eftir jól

Þá er körfuknattleikstímabilið að hefjast aftur eftir jólafrí. Á morgun, laugardaginn 9. janúar, verða tveir heimaleikir í yngri flokkunum. Klukkan tvö mætir 9. flokkur karla liði KR í bikarkeppninni og síðan kl. 4 er leikur Ti...
Meira

Börn fædd 2002 fá frítt í Stólinn

Skíðadeild Tindastóls ætlar að bjóða öllum börnum í sveitarfélaginu Skagafirði fæddum árið 2002 frí vetrarkort í Tindastól gegn 1000 króna gjaldi fyrir rafrænu lykilkorti. Geta foreldrar barnanna mætt með þau upp á skíða...
Meira

Skráning hafin í nýtt tómstundakerfi

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið upp nýtt skráningarkerfi fyrir börn á aldrinum 1993 - 2003 sem stunda íþróttir og tómstundir í sveitarfélaginu. Skráningin fer fram á tim.skagafjordur.is en nauðsynlegt er að skrá þanga...
Meira

Alli og Binni skrifa undir hjá Tindastóli

Á Heimasíðu Tindastóls er greint frá því að tveir öflugir leikmenn í fótboltanum hafi skrifað undir samning við félagið um að þeir leiki með liðinu í sumar. Þetta eru þeir Aðalsteinn Arnarson og Brynjar Rafn Birgisson e...
Meira

Hvatapeningar vegna vetrastarfs 2009

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur auglýst eftir umsóknum foreldra 6-16 ára barna í sveitarfélaginu sem eiga rétt á 10.000. króna Hvatapeningum, einu sinni á ári, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Börnin þurfa að vera á aldri...
Meira

Skelltu sér í sjóinn

  Benedikt Lafleur, Sarah Jane Emely Caid og Sigurður Jónsson létu frost og funa ekki aftra sér frá því að fara í árlegt jólabað í sjónum við Suðurgarðinn á Sauðárkróki.   Sjósundkapparnir mættu kappklædd til leiks...
Meira

Hverja hafa Skagfirðingar átt á topp 10

  Skagfirðingi sem leiddist í vinnunni fannst ekki úr vegi í tilefni af kjöri Íþróttamanns ársins í gær, að líta yfir topp 10 lista kjörsins í áranna rás. Þar má m.a. sjá að tveir orginalar hafa komist inn á topp 10 lista...
Meira