Íþróttir

Glæsilegur sigur unglingaflokks

Unglingaflokkur Tindastóls í körfu sigraði Keflvíkinga á laugardag í Íslandsmótinu. Var sigurinn sætur eftir erfiða ferð í Stykkishólm kvöldið áður þar sem strákarnir misstu í fjórða leikhluta úr höndum sér unnin leik. ...
Meira

4.fl.karla á sigurbraut

Strákarnir í 4. flokk karla í knattspyrnu hjá Tindastól fóru mikinn á íslandsmótinu innanhús sem haldið var á Sauðárkróki á dögunum. Skemmst er frá því að segja að þeir unnu alla leikina og tryggðu sér þar með sæti í
Meira

Frábær árangur á Stórmóti ÍR

 Stórmót ÍR í frjálsíþróttum var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 23.-24. janúar. Metþátttaka var á mótinu, keppendur voru um 750 og keppt í öllum aldursflokkum. UMSS sendi stóra og vaska sveit til leiks, all...
Meira

Mikið um að vera hjá UMSS

Grunnskólamót UMSS fyrir 1.-6. bekk var haldið í gær í íþróttahúsinu Varmahlíð. Metþáttaka var þar sem 175 krakkar tóku þátt sem er 35 krökkum fleira en í fyrra. Yfir 40 keppendur á stórmót ÍR um helgina. Sett var upp 8 ve...
Meira

Stór helgi hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur karla í körfuknattleik hjá Tindastól spilar tvo leiki nú um helgina. Annar þeirra er í kvöld gegn Snæfelli í Stykkishólmi og er hann liður í bikarkeppninni en hinn leikurinn er heimaleikur gegn Keflvíkingum á morgun ...
Meira

Skíðasvæðið lokað

Til að fyrirbyggja misskilning þegar birt var auglýsing frá Húsi Frítímans um strætó á skíðasvæðið í dag þá er lokað á skíðasvæði Tindastóls sökum snjóleysis. Ekki tókst að framleiða nægjanlegt magn af snjó í kuld...
Meira

Vélsleðamenn á golfvelli

Húni segir frá því að flötin við braut 2 á  Vatnahverfisvelli sé töluvert skemmd eftir vélsleða en einhver hafði skellt sér örfáa hringi á vellinum. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum félagsins kemur fram að flestir ættu hin...
Meira

Króksmót 2010

Króksmót 2010 verður haldið helgina 7. - 8. ágúst næstkomandi. Króksmót er eitt af stóru strákamótum sumarsins og hefur fyrir löngu fest sig í sessi í sumaráætlun foreldra knattspyrnustráka. Mótið er fyrir stráka í 5. 6. og ...
Meira

Íslendingalið í Stryn í Noregi í handbolta

Á vesturströnd Noregs er lítill bær sem heitir Stryn en þar búa nokkrir Íslendingar og gera það gott í handboltanum. Davíð Sigurðsson í léttu spjalli. Þjálfari og markmaður liðsins Davíð Sigurðsson er Skagfirðingur í h
Meira

Þjónustukortin komin

  Þjónustukort sem veita m.a. frían aðgang í sundlaugar sveitarfélagsins Skagafjarðar eru komin fyrir börn fædd 2004 og fólk fætt 1943 . Kort til íbúa utan Sauðárkróks verða send í pósti en íbúar á Króknum geta nálgast...
Meira