Stólarnir fá KR í heimsókn í VÍS bikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.12.2023
kl. 08.59
Spilað var í VÍS bikarnum um liðna helgi. Stólastúlkur duttu úr leik gegn sterku liði Njarðvíkinga en strákarnir lögðu Breiðablik í Smáranum og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í hádeginu í gær var einmitt dregið í átta liða úrslitin og fékk lið Tindastóls heimaleik gegn liði KR sem nú spilar í 1. deildinni.
Meira