Svipmyndir frá smábátahöfninni á Skagaströnd

Jenný leggur að. MYNDIR: ÓAB
Jenný leggur að. MYNDIR: ÓAB

Það var víða blíða á Norðurlandi vestra á sumardaginn fyrsta sem Íslendingar fögnuðu í gær. Enda var líf við smábátahöfnina á Skagaströnd þegar blaðamann Feykis bar að garði; reyndar engin læti og örugglega engin ástæða til þegar sólin skín og vindurinn hvílir lúin bein.

Hér má sjá nokkrar myndir frá höfninni.

Fleiri fréttir