Telur mikilvægt að fara vel útbúinn á gosstöðvarnar
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
14.04.2021
kl. 08.35
Margir hafa lagt leið sína á gosstöðvarnar í Geldingadölum og fjölmargar myndir hafa birst á öllum miðlum. Einn af göngugörpunum er Sigurður Ingi Pálsson, á Sauðárkróki en hann fór upp á Fagradalsfjall klukkan 8 á skírdag 1. apríl og var kominn að gossvæðinu rúmum klukkutíma seinna. Hann segir hljóðin og það sem fyrir augum bar hafa verið mikið stórfenglegra en það sem vefmyndavélar hafa sýnt hingað til.
Meira