Byggðasafn Skagfirðinga 75 ára
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
10.06.2023
kl. 08.03
Boðið var til afmælishátíðar í Glaumbæ í tilefni 75 ára afmælisins Byggðasafn Skagfirðinga annan dag hvítasunnu sem um 700 manns sótti. Byggðasafn Skagfirðinga stendur fyrir varðveislu, rannsóknum og miðlun á skagfirskri menningu og minjaumhverfi og er elsta byggðasafn landsins, stofnað 29. maí árið 1948 sem fékk þá til afnota gamla bæinn í Glaumbæ á Langholti þar sem er miðstöð minjavörslunnar í Skagafirði.
Meira