Skilaboðaskjóðan frumsýnd í gær – Flott sýning sem höfðar til allra
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Það var lagið
13.10.2022
kl. 14.28
Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi Skilaboðaskjóðuna í Menningarhúsinu Miðgarði í gærkvöldi en eins og áður hefur komið fram í fréttum er það í fyrsta skipti sem leikfélagið frumsýnir verk sitt þar. Á sviðinu mátti sjá blöndu af reyndum og óreyndum leikurum sem töfruðu fram skemmtilega frásögn þessa skemmtilega leikrits Þorvaldar Þorsteinssonar.
Meira