Sumardagurinn fyrsti á Hvammstanga
feykir.is
Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
22.04.2023
kl. 12.15
Sumardagurinn fyrsti á Hvammstanga var að þessu sinni í umsjón Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra. Venju samkvæmt var mætingin í Húnaþingi vestra með miklum ágætum en á þriðja hundruð manns mættu í skrúðgöngu, skemmtun og sumarkaffi.
Meira